Breiðhyltingar reyndust sterkari gegn baráttuglöðum Stólastúlkum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.10.2021
kl. 13.36
Stólastúlkur spiluðu annan leik sinn í 1. deild kvenna í gær þegar sterkt lið ÍR mætti í Síkið. Lið Tindastóls gerði vel í fyrsta leikhluta en villuvandræði lykilleikmanns snemma leiks dró svolítið úr heimastúlkum og Breiðhyltingar gengu á lagið og tryggðu sér sigurinn með góðum leik í þriðja leikhluta. Lokatölur 52-75.
Meira