Stólastúlkur taka á móti liði Ármanns í körfunni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.05.2021
kl. 17.50
Lið Tindastóls í 1. deild kvenna í körfubolta á eftir að spila tvo deildarleiki áður en liðið hefur leik í úrslitakeppninni. Fyrri leikurinn verður í Síkinu annaðkvöld kl. 20:00 en þá taka stelpurnar á móti liði Ármanns.Síðan er útleikur á laugardaginn gegn Fjölni. Feykir hafði samband við Árna Eggert, þjálfara Stólastúlkna, og spurði út í markmið liðsins.
Meira
