Fjögur efnileg valin til þátttöku í úrtaksæfingum hjá KSÍ
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
15.02.2021
kl. 12.28
Síðastliðinn laugardag fóru fram úrtaksæfingar Knattspyrnusambands Íslands hjá leikmönnum liða af Norðurlandi. Það voru leikmenn fæddir árið 2005 sem komu til greina og voru fjórir ungir og efnilegir leikmenn frá Tindastóli valdir til æfiinga, þrjár stúlkur og einn piltur.
Meira