Ísak Óli hlýtur styrk úr afrekssjóði FRÍ
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.05.2021
kl. 09.04
Þann 17. Maí úthlutaði Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) styrkjum úr afrekssjóði FRÍ. Tilgangur afrekssjóðs FRÍ er að styrkja það frjálsíþróttafólk sem hefur náð góðum árangri í sínum greinum, fyrir komandi keppnistímabil.
Meira
