Pape Mamadou Faye til liðs við Stólana
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
07.05.2021
kl. 16.41
Fótbolti.net segir frá því að sóknarmaðurinn Pape Mamadou Faye sé genginn í raðir Tindastóls og muni leika með liðinu í 3. deildinni í sumar. Kappinn verður kominn með leikheimild á morgun og gæti tekið þátt í leik Stólanna gegn KFG á sunnudag.
Meira
