Húnvetningar úr leik í Mjólkurbikarnum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
24.04.2021
kl. 22.38
Lið Kormáks Hvatar tók á móti Hömrunum frá Akureyri í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla en leikið var á Sauðárkróksvelli í dag. Eftir góða byrjun urðu Húnvetningar að bíta í það súra epli að fá á sig þrjú mörk í síðari hálfleik og tapaðist leikurinn 2-3. Lið Kormáks Hvatar því úr leik þetta sumarið.
Meira
