Tómt vesen Tindastóls í Sláturhúsinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.02.2021
kl. 11.21
Lið Tindastóls var lítil fyrirstaða fyrir sterkt lið Keflavíkur þegar liðin mættust í Sláturhúsinu suður með sjó í gærkvöldi. Stólarnir héldu í við heimamenn í fyrri hálfleik en voru níu stigum undir í hálfleik, 48-39. Í þriðja leikhluta stigu Keflvíkingar bensínið í botn og Stólarnir virkuðu bæði orku- og ráðalausir. Lokatölur 107-81 og hollingin á okkar piltum ekki par góð.
Meira