Grenvíkingar höfðu betur á Króknum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.02.2021
kl. 01.55
Það var leikinn fótbolti á Sauðárkróksvelli í gær, 20. febrúar, þegar karlalið Tindastóls og Magna frá Grenivík mættust í þriðja riðli B-deildar Lengjubikarsins. Leikið var í ágætu veðri en vindurinn lét lítið fara fyrir sér, eitthvað dropaði en gervigrasið var fagurgrænt. Það voru þó gestirnir sem höfðu betur þegar upp var staðið, skoruðu eina mark leiksins í síðari hálfleik.
Meira
