Skíðahittingi yngri iðkenda frestað fram yfir jól
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
14.12.2019
kl. 08.03
Þar sem ekki er fært á AVIS skíðasvæðið í Tindastól þessa dagana verður áður auglýstum hittingi yngri skíðaiðkenda frestað til 28. desember klukkan 14:00. Áætlað er að þá verði búið að opna svæðið og þá tilvalið að skella sér á skíði líka.
Meira