Norðlenskur nágrannabikarbardagi í Síkinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.01.2020
kl. 11.55
Það verður væntanlega hart barist í kvöld í Síkinu þegar lið Tindastóls og nágranna okkar í Þór Akureyri mætast í átta liða úrslitum Geysis-bikarsins. Sigurvegarinn hlýtur að launum miða á mögulega helgarferð í Laugardalshöllina þar sem undanúrslitaleikir og úrslitaleikur keppninnar fara fram um miðjan febrúar.
Meira