Kuldabolti á Króknum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.09.2020
kl. 19.46
Aðstæður til knattspyrnuiðkunar – eða kannski frekar knattspyrnuáhorfs – voru ekki spennandi þegar Tindastóll og Ægir Þorlákshöfn mættust í 3. deildinni á Króknum í dag. Engu að síður var hart tekist á á gervigrasinu og bæði lið gerðu hvað þau gátu til að næla í stigin þrjú en veðrið setti pínu strik í spilamennskuna og fór svo að liðin deildu stigunum í 1-1 jafntefli.
Meira