Minningarbikar um Stefán Guðmundsson og Hrafnhildi Stefánsdóttur til Kristu Sólar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.12.2019
kl. 15.44
Krista Sól Nielsen fékk á dögunum afhentan afreksbikar við athöfn Menningarsjóðs KS í Kjarnanum á Sauðárkróki. Um farandbikar er að ræða til minningar um Stefán Guðmundsson fv., stjórnarformann KS og konu hans Hrafnhildi Stefánsdóttur. Krista Sól er knattspyrnukona hjá Tindastóli, fædd árið 2002.
Meira