Gleði og hamingja með að spila keppnisleik aftur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.01.2021
kl. 11.41
Það er óhætt að fullyrða að síðustu mánuðir hafa verið sérkennilegir fyrir alla. Þeir sem hafa nært sálartetrið á körfubolta í gegnum tíðina eru sennilega orðnir ansi daufir í dálkinn en nú horfir til betri tíma – körfuboltinn er farinn að skoppa og það er leikur gegn KR á fimmtudagskvöldið. Feykir tók púlsinn á Baldri Þór Ragnarssyni, þjálfara karlaliðs Tindastóls.
Meira
