Öflugur sigur K/H manna á Hvíta riddaranum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
12.08.2019
kl. 11.27
Á laugardaginn fékk Kormákur/Hvöt (K/H) lið Hvíta riddarans í heimsókn á Blönduósvelli. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir Kormák/Hvöt, því að ef þeir ætluðu að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppni 4.deildar þá urðu þeir að vinna leikinn.
Meira