Haukar og Álftanes koma í Síkið í Geysisbikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.11.2019
kl. 09.15
Í gær var dregið í 16 liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta. Um var að ræða átta leiki hjá körlunum en fjóra hjá dömunum en fjögur lið sitja hjá og komast því beint í átta liða úrslitin í kvennaflokki. Karlalið Tindastóls fær heimaleik gegn spræku 1. deildar liði Álftaness en kvennaliðið mætir Dominos-deildar liði Hauka.
Meira
