feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
11.11.2019
kl. 09.46
Pollamót Þórs í körfuknattleik fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 9. nóvember með pompi og prakt. Eitt hundrað þátttakendur í fimmtán liðum öttu kappi og sáust mörg falleg tilþrif og enn fleiri bros. Þrjú lið komu úr Skagafirðinum Molduxar, Hofsósingurinn og Dvergarnir, sem að lokum stóðu uppi sem sigurvegarar í flokki 25-39 ára.
Meira