Sigur í Sandgerði hjá strákunum og stelpurnar dottnar úr bikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.05.2016
kl. 13.57
Um síðustu helgi léku báðir m.fl. Tindastóls leiki. Karlalið Tindastóls er komið á fulla ferð í 3. deildinni í knattspyrnu en á laugardaginn léku strákarnir við Reyni Sandgerði í 3. deildinni og sigraði Tindastóll 1-2. Þetta var leikur sem átti að vera heimaleikur Tindastóls en honum var snúið þar sem vallaraðstæður voru ekki þannig að Tindastóll gæti spilað á Króknum.
Meira
