„Fótboltinn hefur alltaf verið stór hluti af lífi mínu“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
01.04.2016
kl. 14.30
Bryndís Rún Baldursdóttir, tvítug stúlka frá Sauðárkróki, hefur spilað fótbolta frá barnsaldri. Þegar hún flutti til London til að starfa sem au pair stúlka gat hún ekki hugsað sér að vera þar ytra í hálft ár án þess að vera spila fótbolta. Hún hafði samband við kvennalið Crystal Palace, þar sem hún býr, og var boðin velkomin í liðið.
Meira