Snjólaug María íþróttamaður ársins og Fram hlýtur hvatningarverðlaun
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
14.03.2016
kl. 13.50
Í gær, sunnudaginn 13. mars, fór fram á Húnavöllum 99. ársþing USAH. Samkvæmt Facebook-síðu USAH mættu 32 fulltrúar frá aðildarfélögunum á þingið, auk þeirra mættu tveir gestir, Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ og Þórey Edda Elísdóttir, fulltrúi ÍSÍ. „Var þingið nokkuð starfssamt og umræður þónokkra,“ segir um þingið á síðunni. Fjórar tillögur lágu fyrir á þinginu sem allar voru samþykktar eftir breytingar í nefndum.
Meira