Fúlt að moka frosinn völlinn fyrir æfingar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.02.2016
kl. 15.03
Knattspyrnuiðkendur hjá Tindastóli eru orðni langþreyttir á aðstöðuleysinu á Sauðárkróki. Hitalögnin undir gervigrasinu hefur verið biluð undanfarna tvo vetur og þarf því að byrja á því að moka völlinn fyrir æfingar.
Meira