Sauðárkróks-Hestar náði bestum árangri skagfirskra hrossaræktarbúa
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Hestar
21.12.2015
kl. 13.56
Á uppskeruhátíð skagfirskra hestamanna sem haldin var í Ljósheimum 27. nóvember síðastliðinn voru veitt verðlaun fyrir það hrossaræktarbú sem bestum árangri náði á árinu 2015. Verðlaunin að þessu sinni hlutu Sauðárkróks-Hestar.
Meira