Tindastóll tapar í Iceland Glacial höllinni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.10.2015
kl. 10.04
Lið Tindastóls varð undir í viðureigninni gegn Þór Þorlákshöfn sl. föstudagskvöld þegar Stólarnir sóttu Þórsara heim í Iceland Glacial höllinni. Úrslit urðu 92 – 66. Samkvæmt frétt á Karfan.is var mæting stuðningsmanna liðanna til fyrirmyndar og fjölmennt í höllinni.
Meira