Karfan.is stóð fyrir vali á besta byrjunarliði Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.11.2015
kl. 16.25
Á Karfan.is er að finna bráðskemmtilega umfjöllun um besta byrjunarlið Tindastóls í körfunni frá upphafi. Að sjálfsögðu hafa ófáir snillingar spilað með Stólunum í gegnum tíðina og byrjunarliðið sem nokkrir fjölfróðir stuðningsmenn liðsins völdu sannarlega ekki af verri endanum.
Meira