Íþróttir

Norðvesturþrennan 2014

Norðvesturþrennan er árleg sameiginleg golfmótaröð golfklúbbanna á Norðurlandi vestra. Mótin eru þrjú og voru haldin 14. júní á Blönduósi, 2. ágúst á Sauðárkróki og 16. ágúst á Skagaströnd. Auk verðlauna fyrir hvert mó...
Meira

Skagfirðingur líklega á leið á EM

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði lið Breta í æsispennandi leik í gærkvöldi, 69-71, en á meðal leikmanna í íslenska landsliðinu er Blöndhlíðingurinn Axel Kárason. Samkvæmt vef Körkuknattleikssambands Íslands þ...
Meira

Körfuboltabúðir Tindastóls

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls mun standa fyrir körfuboltabúðum dagana 29.-30. ágúst nk. Samkvæmt vef Tindastóls eru búðirnar opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu 1997-2008. Æfingabúðirnar eru opnar ö...
Meira

Öruggur sigur ÍA í gærkvöldi

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í gærkvöldi. Um erfiðan leik var að ræða en ÍA-menn eru í 2. sæti í riðlinum með 33 stig en Tindastólsmenn sitja í 12. og neðsta sæti með ...
Meira

Sigur gegn Haukastúlkum í gær

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Hauka á Sauðárkróksvelli í gærdag. Markalaust var í hálfleik en Hrafnhildur Björnsdóttir kom Tindastólsstúlkum yfir með marki á 47. mínútu. Ólína Sif Einarsdóttir bæt...
Meira

Selfyssingar fóru heim með stigin þrjú

Tindastóll og Selfoss mættust í 1. deild karla á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi. Selfyssingar hafa ekki verið að gera sérstakt mót í sumar en það reyndist ekki stórkostlegt vandamál að leggja Stólana í gras í gær en sífellt ...
Meira

Knattspyrnuleikir helgarinnar

Það verður nóg um að vera í boltanum á Norðurlandi vestra um helgina. Tveir leikir á Sauðárkróksvelli og einn á Hvammstangavelli. 1. deild karla: Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tekur á móti liði Selfoss á Sauðárkróksve...
Meira

Sveit GSS sigraði í 4. deild karla

Golfklúbbur Sauðárkróks (GSS) sigraði í Sveitakeppni GSÍ á Kálfatjarnarvelli á Vatnsleysuströnd í 4. deild karla síðastliðinn sunnudag og munu því leika í 3. deild á næsta ári. Sveitina skipuðu þeir Arnar Geir Hjartarson, Br...
Meira

Sveit GSS sigraði í 2. deild kvenna

Það voru heimakonurnar í sveit Golfklúbbs Sauðárkróks (GSS) sem sigruðu í Sveitakeppni GSÍ á Hlíðarendavelli í 2. deild kvenna síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks unnu kvenna- og karlasveit GSS báðar ...
Meira

Vel gekk á Landsmóti STÍ

Keppendum frá Skotfélaginu Markviss gekk vel á landsmóti STÍ sem fram fór á Húsavík síðastliðinn laugardag. Snjólaug M. Jónsdóttir bætti Íslandsmet sitt í kvennaflokki um eina dúfu, Guðmann Jónasson hafnaði í þriðja sæti ...
Meira