Íþróttir

Opna Hlíðarkaupsmótið - úrslit

Opna Hlíðarkaupsmótið fór fram sl. laugardag. 26. júlí á Hlíðarendavelli. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og samkvæmt vef GSS voru veitt verðlaun fyrir sjö efstu sætin í punktakeppni og nándarverðlaun á 3/12 og 6/...
Meira

Tindastólsmenn enn án sigurs

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði KV á KR-vellinum í dag. Tindastólsmenn mættu af krafti í leikinn og uppskáru vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem Mark Magee brenndi af en dómarinn dæmdi að spyrnan ætti að vera tekin af...
Meira

Kaffi Króks rallýið - úrslit

Um helgina stóð Bílaklúbbur Skagafjarðar fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnaði 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins í nágrenni Sauðárk...
Meira

Grindvíkingar höfðu betur á Sauðárkróksvelli í dag

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Grindvíkinga á Sauðárkróksvelli í dag. Markalaust var fyrsta hálftímann í leiknum en á 34. mínútu kom Dröfn Einarsdóttir Grindavík yfir. Á 42. mínútu bætti Guðrún Ben...
Meira

Ben Griffiths til liðs við Tindastól

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli hefur fengið nýjan leikmann til liðs við sig. Það er hinn bandaríski Ben Griffiths sem hefur bæst í leikmannahópinn og mun leika með liðinu það sem eftir er af tímabilinu. Ben Griffiths kom ti...
Meira

Skráningafrestur til miðnættis 27. júlí

Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á Unglingalandsmót UMFÍ, en skráningafrestur er til miðnættis á sunnudaginn 27. júlí. Feykir hafði samband við þau Gunnhildi Dís Gunnarsdóttur, Bríeti Lilju Sigurðardóttur og S
Meira

Kynning á bogfimi fram að móti

Kynningardagar eru nú í fullum gangi til að hita upp fyrir Unglingalandsmótið sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina, 1.-3. ágúst nk. Næstu daga bjóða íþróttagreinarnar upp á ókeypis æfingar svo allir geta k...
Meira

Kynningardagar

Ert þú á aldrinum 11–18 ára og hefur áhuga á því að prófa hluta af þeim íþróttagreinum sem verða á Unglingalandsmótinu eða hita aðeins upp fyrir mót? Næstu daga bjóða íþróttagreinarnar ykkur upp á ókeypis æfingar og...
Meira

Úrslit í British Open á Sauðárkróki

Góð stemning var á British Open á Sauðárkróki. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks var keppnin jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðustu menn á Hoylake komu í hús.       Keppendur á Sauðárkr...
Meira

Þóranna Ósk íslandsmeistari í sjöþraut

Meistaramót Íslands í fjölþrautum frjálsíþrótta fór fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík helgina 19.-20. júlí. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Tindastól/UMSS, varð Íslandsmeistari í sjöþraut kvenna, hlaut 4066 stig. Þóra...
Meira