Íþróttir

Fjórar stúlkur úr Tindastól boðaðar suður

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U-16 og U-17 kvenna, hefur valið stúlkur til landsliðsæfinga U-16 og U-17 sem haldnar verða á vegum KSÍ um helgina. Meðal þeirra eru fjórar ungar stúlkur úr Tindastól. Stúlkurnar sem um ræð...
Meira

Frítt í sund í hreyfiviku

Nú stendur yfir alþjóðleg hreyfivika og í tilefni hennar býður Sveitarfélagið Skagafjörður öllum frítt í sund milli kl 17 og 19 dagana 29. september til 5. október í sundlaugum í firðinum. Gildir það í Varmahlíð, Hofsósi og...
Meira

Skíðaiðkendur hittast við Grettislaug

Annan sunnudag, 12. október kl. 14:00 er boðað til samverustundar hjá skíðaiðkendum hjá Tindastóls. Þar verður boðið upp á grillaðar pylsur og vetrarstarfið kynnt. Æfingar hefjast svo um áramót. Meðal þess sem er fyrirhugað...
Meira

Hreyfivikan hófst í gær

Hreyfivikan (e. Move Week) hófst í gær en herferðin nær um gjörvalla Evrópu dagana 29. september – 5. október 2014. Hreyfivikan er hluti af „The NowWeMove 2012-2020“ herferð International Sport and Culture Association (ISCA) en fram...
Meira

KR-ingar sigruðu Tindastól í úrslitaleik Lengju-bikarsins

Tindastólsmenn gerðu þokkalega ferð suður um helgina en þar lék liðið fyrst í undanúrslitum Lengjubikarsins gegn Fjölni og hafði betur. Í úrslitaleiknum á laugardag voru það Íslandsmeistararnir úr Vesturbænum sem reyndust ster...
Meira

Íslandsmeistarar sigra síðustu rallýkeppni tímabilsins

Laugardaginn 27. september fór fram síðasta umferð Íslandsmótsins í rallý á keppnistímabilinu 2014. Ekið var um uppsveitir Rangárvallasýslu, nánar tiltekið Landmannaleið og Tungnaá, alls sex sérleiðir sem spönnuðu samtals 119 ...
Meira

Sjúklegur síðari hálfleikur skóp sigur í Síkinu

Snæfellingar sóttu Tindastólsmenn heim í kvöld í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins. Leikurinn var með ólíkindum kaflaskiptur og varla hægt að ímynda sér að sömu lið hafi komið til leiks í síðari hálfleik og höfðu spilað þa...
Meira

Stórleikur í Síkinu á morgun

Stórleikur verður í Síkinu á morgun, þriðjudag, þegar Tindastóll tekur á móti Snæfelli í átta liða úrslitum Lengjubikarsins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Tindastóls má búast við hörkuleik, eins og al...
Meira

Sigursælar skyttur frá Blönduósi

Hið árlega kvennamót í leirdúfuskotfimi "SKYTTAN" var haldið á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur í gær. Skotfélagið Markviss á Blönduósi átti tvo keppendur og sigruðu þær hvor sinn flokk. Markmið kvennamótsins er að stuð...
Meira

Upp á topp með Tindastól!

Keppni í 1. deild karla í knattspyrnu lauk í gær og sóttu Tindastólsmenn deildarmeistara Leiknis heim í Breiðholtið. Stólarnir héldu sjó næstum því fram að hálfleik en þá fór að síga á ógæfuhliðina og þegar upp var stað...
Meira