Tindastólsmenn enn án sigurs
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.07.2014
kl. 21.46
Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði KV á KR-vellinum í dag. Tindastólsmenn mættu af krafti í leikinn og uppskáru vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem Mark Magee brenndi af en dómarinn dæmdi að spyrnan ætti að vera tekin af...
Meira