Íþróttir

28. Króksmóti Tindastóls lokið

Króksmót Tindastóls var haldið í 28. sinn á Sauðárkróki um helgina. Þó veðrið hafi ekki verið með skemmtilegra móti á meðan keppni stóð, skemmtu þátttakendur sér vel og mikil stemning var á svæðinu. Úrslit frá mótinu ...
Meira

Tap gegn Fjölni í gærkvöldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Fjölnis á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi í norðanroki og rigningu. Fjölnisstúlkur komust yfir í byrjun leiks þegar Ester Rós Arnarsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins á ...
Meira

Króksmót Tindastóls haldið í 28. sinn

Króksmót Tindastóls er nú haldið í 28. sinn á Sauðárkróki um helgina. Spilað er í sjö manna bolta í 5. flokki en fimm manna bolta í 6. og 7. flokki. Jón Jónsson og Auddi verða á Króksmótinu og sjá um að skemmta mótsgestum ...
Meira

KA menn höfðu betur gegn lánlausum Tindastólsmönnum

Tindastóll og KA áttust við í 1. deild karla í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli í kvöld. Varnarleikur Stólanna hefur ekki verið upp á marga fiska að undanförnu en strákarnir stóðu vaktina betur í kvöld en urðu engu að síður ...
Meira

Fyrirmyndarbikarinn og Sigurðarbikarinn afhentir

Á mótsslitum 17. Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn að þessu sinni féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK. Á vef UMFÍ er sagt frá þ...
Meira

Úrslit í Opna Vodafone og Coca Cola mótinu

Opna Vodafone og Coca Cola mótið var haldið síðastliðinn laugardag. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks var þátttaka mjög góð og leikfyrirkomulag var punktakeppni án forgjafar í kvenna- og karlaflokki og punktakeppni með forgjö...
Meira

Úrslit úr golfmótinu á ULM

Golfkeppnin á Unglingalandsmótinu fór fram 31.júlí og 1.ágúst á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Keppt var í flokkum 11-13 ára sem spiluðu 18 holu punktakeppni án forgjafar og síðan var leikinn 36 holur höggleikur í flokkum 14-...
Meira

Glæsilegu móti senn að ljúka

Nú hafa flestir keppendur á 17. Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauðárkróki lokið keppni og hægt er að nálgast úrslitin úr hverri keppnisgrein fyrir sig inni á vef UMFÍ. Keppni í stafsetningu lýkur svo kl. 19:00 í kvöld og í skák kl...
Meira

Líf og fjör á Unglingalandsmóti í dag

Mikil stemning var á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki í dag á 17. Unglingalandsmóti UMFÍ. Markaður var í risatjaldinu á Flæðunum þar sem heimamenn seldu ýmsan varning og skrautmuni, sumir höfðu þó fært básana sína út fyrir...
Meira

Breytingar á leikmannahópi Tindastóls

Breytingar hafa orðið á leikmannahópi meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Samkvæmt Facebook síðu félagsins hefur Arnar Magnús Róbertsson snúið til baka frá KH og Ingvi Ingvarsson hefur einnig snúið til baka frá Kormáki/Hvöt. ...
Meira