Íþróttir

Stólarnir án sigurs eftir fyrri umferðina í 1. deildinni

Leikmenn Tindastóls virtust rúnir sjálfstrausti þegar vængbrotið lið þeirra fékk topplið Leiknis í heimsókn á Sauðárkróksvöll nú í kvöld. Sigur Breiðhyltinga var alltof auðveldur í ausandi rigningu á Króknum en lokatölur ...
Meira

Blönduhlaup USAH um helgina

Blönduhlaup verður haldið laugardaginn 19. júlí kl. 11:00, en það er orðið fastur liður í sumarhátíðinni Húnavöku sem haldin er í júlí hvert ár. Hlaupaleiðin verður bæði á götum og stígum umhverfis Blöndu. Aldursflokk...
Meira

Mótið er opið öllum

Ungmenni í Skagafirði eru hvött til þess að skrá sig og taka þátt í Unglingalandsmótinu sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar eru fjölbreyttar og skemmtilegar og ættu allir að geta fundið eitt...
Meira

Meistaramót GSS 2014

Meistaramót GSS fór fram dagana 9.-12. júlí, alls tóku 28 þátt í mótinu en keppt var í sex flokkum. Keppt var í höggleik án forgjafar en einnig fór fram punktakeppni í einum opnum flokki og veitt voru fern aukaverðlaun. Samkvæmt v...
Meira

Glæsilegur árangur UMSS á Meistaramóti Íslands

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram í Kaplakrika í Hafnafirði um helgina. Jóhann Björn Sigurbjörnsson (UMSS) varð tvöfaldur Íslandsmeistari í karlaflokki þegar hann sigraði bæði í 100 metra og 200 metra hlaupum. Ha...
Meira

Frjáls íþróttamót framundan hjá USAH

Frjáls íþróttamót USAH fara fram á næstu vikum. Fyrsta mótið verður á miðvikudaginn kemur, þann 16. júlí, en það er Barnamót USAH og verður það haldið í Húnaveri og hefst kl. 18:00. Mótið er fyrir börn 10 ára (fædd 200...
Meira

Víkingur komst yfir á lokamínútunni

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Víkings Ó. á Ólafsvíkurvelli í dag. Stólastúlkur byrjuðu leikinn vel og komust yfir strax á 2. mínútu þegar Kolbrún Ósk Hjaltadóttir skoraði fyrsta mark leiksins. Rakel Svala G...
Meira

Stórtap gegn Grindavík

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði Grindavíkur á Grindavíkurvelli í gærkvöldi. Stólarnir byrjuðu leikinn betur en það snerist fljótt við þegar líða tók á leikinn. Fyrsta mark leiksins kom á 28. mínútu þegar M...
Meira

Vikulangar siglingabúðir á Sauðárkróki - Myndir

Siglingaklúbburinn Drangey á Sauðárkróki var stofnaður fyrir 5 árum  en síðan hefur starfsemin undið heilmikið upp á sig. Áhersla er lögð á að gera starfið aðgengilegt fyrir sem flesta. Partur af því er að hvetja heimafólk ...
Meira

Nýjar keppnisgreinar á Unglingalandsmóti UMFÍ

Á Unglingalandsmóti UMFÍ er keppt í mörgum ólíkum greinum. Í ár erum við spennt að kynna þær þrjár nýju keppnisgreinar sem koma inn á Unglingalandsmót en það eru tölvuleikir, siglingar og bogfimi. Því ættu allir að finna ...
Meira