Íþróttir

Sól og blíða á Unglingalandsmóti

Mikið líf og fjör var á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki í dag og veðrið lék við mótsgesti. Blaðamaður Feykis kíkti á afþreyinguna í bænum í dag og smellti nokkrum myndum af mannlífinu. .
Meira

Stólarnir voru jafnvel verri en veðrið!

Tindastóll fékk lið Hauka úr Hafnarfirði í heimsókn á Sauðárkróksvöll í kvöld. Völlurinn var fínn en veðrið frekar hryssingslegt; norðan-kuldaboli. Stólarnir voru nálægt því að næla í stig í síðasta leik og gerðu stu...
Meira

0-2 sigur Hamranna í gærkvöldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Hamranna í gærkvöldi á Sauðárkróksvelli. Hamrarnir byrjuðu leikinn með miklum meðvindi og sóttu hart að Tindastólsstúlkum og uppskáru tvö mörk í fyrri hálfleik. Ágús...
Meira

Frábær árangur UMSS á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Selfossi helgina 26.-27. júlí sl. Keppendur voru alls um 200 frá 16 félögum og samböndum. Lið UMSS stóð sig frábærlega á mótinu og vann tíu Íslandsmeistarat...
Meira

Unglingalandsmótsvikan hafin!

Nú er Unglingalandsmótsvikan hafin og undirbúningur fyrir mótið í fullum gangi. Heimamenn eru hvattir til þess að taka þátt í dagskránni um helgina, en hún er opin öllum og næg afþreying fyrir alla fjölskylduna. Heimamenn eru ein...
Meira

Þriðja mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga á Ólafsfirði

Þriðja mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram á Ólafsfirði síðastliðinn sunnudag, 27. júlí. Samkvæmt vef GSS átti Golfklúbbur Sauðárkróks 11 af 47 þátttakendum. Þátttakendur frá GSS voru þau Anna Karen...
Meira

Góð helgi hjá Skotfélaginu Markviss

Landsmót STÍ var haldið á Akureyri um helgina, 26.-27. júlí. Skotfélagið Markviss átti tvo keppendur á mótinu, Snjólaugu M. Jónsdóttur og Guðmann Jónasson. Samkvæmt færslu sem Skotfélagið Markviss biri á Facebook síðu sinni...
Meira

Marjolijn van Dijk fyrst kvenna í mark í Urriðavatnssundinu 2014

Urriðavatnssund 2014 fór fram síðastliðinn laugardag. Alls voru 54 þátttakendur sem luku sundinu og þar af 49 sem syntu Landvættasund, 2,5 km. Samkvæmt vef Urriðasunds voru aðstæður hinar bestu, hlýtt í veðri, sólarlaust og nána...
Meira

Úrslit í Opna Steinullarmótinu

Opna Steinullarmótið í golfi fór fram 19. júlí sl. Samkvæmt vef GSS var keppt bæði í punktakeppni án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Úrslit: Punktatkeppni án forgjafar - karlar: Arnar Geir Hjartarson – 38 punktar Jóhan...
Meira

Fall er fararheill

Gamalt máltæki segir að fall sé fararheill, flest okkar þekkja þetta máltæki en tökum það misalvarlega. Tvær áhafnir í Kaffi Króks-rallý sem haldið var af Bílaklúbbi Skagafjarðar eru líklegast mjög sannfærðar um sannleiksgi...
Meira