Sól og blíða á Unglingalandsmóti
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
01.08.2014
kl. 19.45
Mikið líf og fjör var á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki í dag og veðrið lék við mótsgesti. Blaðamaður Feykis kíkti á afþreyinguna í bænum í dag og smellti nokkrum myndum af mannlífinu.
.
Meira