Íþróttir

KR-ingar höfðu betur eftir framlengdan leik

Tindastólsmenn spiluðu við Íslandsmeistara KR í Vesturbænum í kvöld í Dominos-deildinni í körfubolta. Leikurinn var æsispennandi en KR-ingar náðu að pota leiknum í framlengingu en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 78-78. ...
Meira

Öruggur sigur kvennaliðs Tindastóls í fyrsta leik tímabilsins

Kvennalið Tindastóls fór vel af stað í 1. deildinni í körfubolta um helgina en þá sóttu stúlkurnar lið FSu/Hrunamanna í Iðu á Selfossi. Tindastóll náði strax yfirhöndinni í leiknum, héldu öruggri forystu allt til leiksloka og...
Meira

Körfuboltaveisla Tindastólsmanna í Síkinu

Fyrsti heimaleikur Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta í einhverja 18 mánuði fór fram í kvöld en þá kom lið Þórs frá Þorlákshöfn í heimsókn. Stólarnir voru snöggir í gang og áttu nánast óaðfinnanlegan leik í fy...
Meira

Sigrar jafnt sem ósigrar um helgina

Yngri flokkar Tindastóls í körfubolta spiluðu nokkra leiki um síðustu helgi og uppskáru sigra jafnt sem ósigra, eins og segir í frétt á heimasíðu Tindastóls. Hjá 9.flokki stúlkna var spiluð tvöföld umferð þar sem að aðeins...
Meira

Snilldar endurkoma Stólanna gegn Stjörnumönnum

Fyrsta umferð í Dominos-deildinni í körfubolta hófst í kvöld. Tindastólsmenn renndu suður í Garðabæ þar sem þeir léku við Stjörnuna. Framan af leik voru strákarnir ekki í gírnum en síðustu 15 mínútur leiksins snéru þeir
Meira

Tindastóll mætir Stjörnunni í kvöld

Nú er komið að því Domino's deild karla byrji. Fyrsti leikur Tindastóls er gegn hörku liði Stjörnunnar í Ásgarði Garðabæ klukkan 19:15 í kvöld. Húsið opnar kl. 19:00 og eru allir sem vettlingi geta valdið hvattir til mæta og hv...
Meira

Mikil stemming á uppskeruhátíð GSS

Uppskeruhátíð barna og unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin sl. laugardag. Á vef golfklúbbsins segir að flott mæting hafi verið á uppskeruhátíðina og mikil stemming. Dagskráin hófst á Flötinni, húsnæði golfklú...
Meira

Snjólaug María valin í úrtakshóp

Snjólaug María Jónsdóttir, skotkona úr Skotfélaginu Markviss, hefur verið valin í úrtakshóp Skotíþróttasambands Íslands fyrir Smáþjóðaleikanna sem haldnir verða í Reykjavík 1.- 6. júní á næsta ári. Greint var frá þessu ...
Meira

Æfingabúðir með einum af aðalþjálfurum enska landsliðsins

Skotfélagið Markviss og Skotfélag Akureyrar fengu Allen Warren til landsins í dagana 22.- 25. september til að vinna með keppnisfólki félagsins og Skotfélags Akureyrar í undirbúningi fyrir næsta tímabil. Að sögn Guðmanns Jónasso...
Meira

Sundátak í Blönduósbæ

Íþróttamiðstöðin á Blönduósi efnir til sundátaks 1.-15. október. Börn að 18 ára aldri er boðið frítt í sund á þessu tímabili og eru þau hvött til að koma oftar í sund og nýta sér betur þessa frábæru sundlaug og aðst
Meira