Íþróttir

Stórleikur í Síkinu á morgun

Stórleikur verður í Síkinu á morgun, þriðjudag, þegar Tindastóll tekur á móti Snæfelli í átta liða úrslitum Lengjubikarsins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Tindastóls má búast við hörkuleik, eins og al...
Meira

Sigursælar skyttur frá Blönduósi

Hið árlega kvennamót í leirdúfuskotfimi "SKYTTAN" var haldið á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur í gær. Skotfélagið Markviss á Blönduósi átti tvo keppendur og sigruðu þær hvor sinn flokk. Markmið kvennamótsins er að stuð...
Meira

Upp á topp með Tindastól!

Keppni í 1. deild karla í knattspyrnu lauk í gær og sóttu Tindastólsmenn deildarmeistara Leiknis heim í Breiðholtið. Stólarnir héldu sjó næstum því fram að hálfleik en þá fór að síga á ógæfuhliðina og þegar upp var stað...
Meira

Njarðvíkingar lagðir í Síkinu

Tindastóll og Njarðvík mættust í ágætum körfuboltaleik síðastliðið föstudagskvöld en þetta var síðari leikur Tindastóls í riðlakeppni Lengjubikarsins. Leikurinn var lengstum jafn og spennandi þó svo að Stólarnir hafi ávall...
Meira

Síðasti leikur tímabilsins í dag

Meistaraflokkur karla hjá Knattspyrnudeild Tindastóls spilar síðasta leik sinn á tímabilinu í dag við Leikni á Leiknisvelli í Breiðholtinu í Reykjavík kl. 14:00. Skagfirðingar sem staddir eru á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir ti...
Meira

Leikur við Njarðvíkinga færður á Sauðárkrók

Formenn körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Njarðvíkur hafa komist að samkomulagi um að leikurinn, sem Tindastóll átti að leika við Njarðvík (í Njarðvík) næstkomandi föstudagskvöld, verður leikinn á Sauðárkróki kl. 19:15 nk...
Meira

Öruggur sigur í Lengjubikarnum á Ísafirði

Lengjubikarinn í körfunni fór í gang um helgina og gerðu Tindastólsmenn sér ferð til Ísafjarðar þar sem þeir mættu 1. deildar liði KFÍ. Stólarnir tóku strax frumkvæðið í leiknum og voru yfir allt til enda en þá var munurinn ...
Meira

Badminton í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi

Badmintonfélagar á Blönduósi eru byrjaðir af fullum krafti í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi samkvæmt Húna.is og verða þar tvisvar í viku. Spilað verður mánudaga og fimmtudaga frá kl. 19:00-20:30. „Félagarnir vilja endile...
Meira

Viðeigandi 3-0 tap í síðasta heimaleik sumarsins

Aðeins 47 áhorfendur sáu leik Tindastóls og Grindavíkur í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Gestirnir náðu snemma yfirhöndinni og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu þó svo að Stólarnir ættu nokkra ágæta spretti í leikn...
Meira

Feðgar með besta skorið

Opna Advania mótið í golfi fór fram á Hlíðarendavelli laugardaginn 6. september. Leikfyrirkomulag var texas scramble og til leiks mættu 17 lið. „Hlýtt var í veðri en það blés hressilega á mannskapinn,“ segir á vef Golfklúbbs ...
Meira