Íþróttir

Rafn Ingi nýr formaður Golfklúbbs Sauðárkróks

Rafn Ingi Rafnsson var kosinn formaður Golfklúbbs Sauðárkróks á aðalfundi klúbbsins sem fór fram þann 9. desember sl. en hann tekur við af Pétri Friðjónssyni sem gegnt hefur því embætti undanfarin ár. Fundurinn fór fram í gol...
Meira

Bríet Lilja og Linda Þórdís hlutu afreksbikar

Eins og sagt var frá á Feyki.is fyrr í dag voru í gær afhentir styrkir úr Menningarsjóði KS. Við sama tækifæri var afhentur afreksbikar, sem er farandbikar til minningar um Stefán Guðmundsson fv., stjórnarformann KS og konu hans Hraf...
Meira

90 ára afmæli Hvatar fagnað í dag

Í tilefni af 90 ára afmæli félagsins á árinu verður Ungmennafélagið Hvöt á Blönduósi með opið hús í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi, þriðjudaginn 30. desember kl. 16:00 – 18:00. Boðið verður upp á kaffiveitingar f...
Meira

Ísólfur Líndal kjörinn íþróttamaður USVH 2014

Þann 27. desember sl. var Ísólfur Líndal Þórisson útnefndur íþróttamaður USVH ársins 2014. Á árinu 2014 toppaði Ísólfur Líndal enn fyrri árangur á keppnisvellinum. Ef tekin er saman helsti árangur á stærri mótum ársins þ
Meira

Baldur Haraldsson Íþróttamaður Skagafjarðar 2014

UMSS og UMF Tindastóll héldu samkomu í Húsi frítímans á Sauðárkróki sl. laugardag, þann 27. desember, þar sem kynntar voru niðurstöður úr vali á Íþróttamanni Skagafjarðar og Íþróttamanni Tindastóls fyrir árið 2014. Baldu...
Meira

Frábær þátttaka á Jólamóti Molduxa

Skotfélagið stóð uppi sem sigurvegari í opnum flokki á Jólamóti Molduxa sem fram fór laugardaginn 27. desember sl. Á vef Molduxa segir að Skotfélagið hafi gert sér lítið fyrir og unnið alla sína leiki. Alls tóku 20 lið þátt...
Meira

Snjólaug íþróttamaður USAH

Íþróttamaður ársins 2014 hjá Ungmennasambandi Austur-Húnvetninga er Snjólaug María Jónsdóttir, skotíþróttakona og formaður Skotfélagsins Markviss. Þetta er annað ári í röð sem hún hlýtur þessa viðurkenningu. Húni.is grei...
Meira

Hið sígilda Staðarskálamót

Hið sígilda Staðarskálamót í körfuboltahaldið verður haldið í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga laugardaginn 27. desember n.k. og hefst kl. 14:00. Opið er fyrir skráningar fram að hádegi þann 26. desember. S...
Meira

Góður sigur Tindastóls í síðasta leik fyrir jól

Skallagrímsmenn komu í heimsókn í Síkið í gærkvöldi og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta. Gestirnir voru ólseigir til að byrja með og stóðu vel í Stólunum en í síðari hálfleik tóku heimamenn öll ...
Meira

TIndastóll tekur á móti Skallagrími í kvöld

Tindastóll tekur á móti Skallagrím í Domino's deildinni í kvöld. Leikurinn fer fram í Síkinu og hefst kl. 19:15. Er þetta síðasti leikur strákanna á þessu ári, en þeir hafa verið að standa sig frábærlega að undanförnu. Að ...
Meira