Íþróttir

Kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins

Flottur hópur ungmenna úr vinnuskólanum tók sig til og útbjó kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins á Sauðárkróki. Það voru þau Atli Dagur Stefánsson, Stella Finnbogadóttir og Mikael Snær Gíslason sem unnu myndba...
Meira

Þriðja umferð í Rallý

Um næstu helgi mun Bílaklúbbur Skagafjarðar standa fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnar 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins í nágrenni Sa...
Meira

Fjallaskokk USVH

Fimmtudaginn 24. júlí n.k. verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Um er að ræða 12 km leið og hækkun á milli 400-500 metra. Norðanátt.is segir frá...
Meira

Tíu marka tryllir þegar Djúpmenn lögðu Tindastól

Áhorfendur á Sauðárkróksvelli fengu að líta markaveislu þegar Tindastóll og BÍ/Bolungarvík mættust í 1. deildinni í dag. Staðan í hálfleik var 1-3 en þegar upp var staðið sigruðu gestirnir 4-6 þrátt fyrir góða baráttu hei...
Meira

Jafntefli á Blönduósvelli í gærkvöldi

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Léttis á Blönduósvelli í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var fremur tíðindalítill. Ari Viðarsson leikmaður Léttis fékk að líta gula spjaldið á 31. mínútu og tveimur mínútum síðar kom fyrsta ...
Meira

Skagafjarðarrallý 25. og 26. júlí

Skagafjarðarrallýið verður haldið dagana 25. og 26. júlí á Sauðárkróki. Skráningu lýkur á morgun, laugardaginn 19. júlí. Keppnisgjöld kr. 30.000.- skal leggja inná reikning Bílaklúbbs Skagafjarðar. Kt. 520601-2360 Reikningsn...
Meira

Spilað 105 leiki með mfl. kvenna hjá Tindastóli

Svava Rún Ingimarsdóttir er fyrsti leikmaðurinn til að spila yfir 100 leiki með mfl. kvenna hjá Tindastóli. Svava Rún hefur verið með boltann á tánum frá því hún man eftir sér og mætti á sína fyrstu fótboltaæfingu með Tindas...
Meira

Þriðji og síðasti liður Hreyfivikunnar í dag!

Í dag er þriðji og síðasti liðurinn í Hreyfiviku UMSS en Guðrún Helga Tryggvadóttir einkaþjálfari og einn af eigendum Þreksports býður okkur í Litla-Skóg þar sem hún ætlar að sýna okkur nokkrar góðar æfingar sem hægt er a...
Meira

Hreyfivika - 50 ára og eldri

Í dag hefst annar liður í hreyfiviku UMSS en Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir verður á Frjálsíþróttavellinum á milli 16:00-17:00 og býður alla 50 ára og eldri velkomna. Dúfa fer í gegnum fræðslu og sýnir nokkrar góðar æfingar s...
Meira

Opið hús - Unglingalandsmót UMFÍ

Næstkomandi föstudag verður opið hús fyrir heimamenn, gesti og velunnara ungmennafélagshreyfingarinnar. Nú styttist í Unglingalandsmót og UMFÍ vill gjarnan kynna keppnisdagskrá og afþreyingardagskrá fyrir heimamönnum og gestum þei...
Meira