Íþróttir

Varði titilinn og jafnaði Íslandsmet sitt

Snjólaug M. Jónsdóttir frá Skotfélaginu Markviss varði bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki á Bikarmóti STÍ sem fór fram á Akureyri um helgina. Þá jafnaði hún einnig Íslandsmet sitt sem hún setti á Landsmóti STÍ á Húsavík...
Meira

Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls hefst 16. september

Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls hefst þriðjudaginn 16. september og verða æfingar á þriðjudögum og föstudögum í íþróttasal gamla barnaskólans við Freyjugötu. Þjálfarar eru Einar Örn Hreinsson 1. kyu og Jakob Smári Pálma...
Meira

Loksins, loksins! Gott stig til Stólanna í dag

Tindastóll og HK mættust á Sauðárkróksvelli í dag í sumarblíðu og fíneríi eins og vænta mátti. Þrátt fyrir markalausan leik var leikurinn ágæt skemmtun og loksins nældu Stólarnir í stig eftir tólf tapleiki í röð og voru st...
Meira

Baldur og Alli tryggðu sér titilinn

Sauðkrækingurinn Baldur Haraldsson og Borgfirðingurinn Aðalsteinn Símonarson tryggðu sér um síðustu helgi Íslandsmeistaratitilinn í rallý en saman skipa þér liðið Tím-On og aka á Subaru Impreza STI. Þetta er þriðja sumarið se...
Meira

Sævar Birgisson stefnir á HM í Svíþjóð

Skagfirðingurinn Sævar Birgisson var í gær valinn í landsliðið í skíðagöngu fyrir komandi vetur, ásamt Brynjari Leó Kristinssyni frá Akureyri. Það var skíðagöngunefnd Skíðasambands Íslands sem stóð að valinu. Sævar og B...
Meira

Fundur fyrir áhugafólk um hjólreiðar

Boðað er til fundar áhugamanna um hjólreiðar í Skagafirði í aðstöðu Siglingaklúbbsins Drangeyjar fimmtudaginn 4. september kl. 19:30. Í tilkynningu frá fundarboðendum segir að allar gerðir hjólreiðamanna séu boðnar velkomnar
Meira

Tíu Íslandsmeistaratitlar til Skagfirðinga

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Selfossi helgina 26.-27. júlí. Lið UMSS stóð sig frábærlega á mótinu en samkvæmt vef Tindastóls vann liðið 10 Íslandsmeistaratitla í aldursflokkunum fjórum...
Meira

Baldur og Aðalsteinn Íslandsmeistarar

Átján áhafnir mættu til leiks í Alþjóðarallýinu, sem í daglegu tala gengur undir nafninu Reykjavíkurrallýið, en það fór fram um helgina. TímON félagarnir Aðalsteinn Símonarson úr Borgarnesi og Baldur Haraldsson frá Sauðárkr...
Meira

Þrjú á þremur mínútum hjá Þrótti

Tindastóll spilaði við lið Þróttar Reykjavík á Valbjarnarvellinum í dag. Ekki tókst strákunum að næla í stig og fóru leikar þannig að heimamenn gerðu fjögur mörk en Stólarnir ekkert. Tindastólsmenn náðu að halda markinu h...
Meira

Margt um að vera í íþróttahúsinu um helgina

Um helgina verður mikið um að vera í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Sirkus Baldoni verður þar með glæsilega sýningu á morgun, laugardaginn 30. ágúst kl. 16:00. Einnig verða Körfuboltabúðir Tindastóls 2014 í fullum gangi all...
Meira