Íþróttir

3-0 tap í síðasta leik sumarsins

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti HK/Víkingi á Víkingsvelli í gærkvöldi. Milena Pesic kom heimamönnum yfir á 19. mínútu og sjö mínútum síðar bætti Hugrún María Friðriksdóttir við öðru marki HK/Víkings. Seinni ...
Meira

,,Heimamenn með hjartað á réttum stað”

Það er orðið ljóst að lið Tindastóls er fallið niður í 2. deild eftir þrjú sumur í næstefstu deild. Að sögn Bjarka Más Árnasonar þjálfara liðsins ætla strákarnir að klára tímabilið með sæmd og umfram allt að njóta s...
Meira

Hólmar og Ásgerður sigruðu á Skagfirðingamótinu í golfi

Árlegt golfmót burtfluttra Skagfirðinga fór fram í Borgarnesi um helgina, í 17. sinn. Um 80 kylfingar léku listir sínar í stakri veðurblíðu, heldur færri en höfðu skráð sig upphaflega en einhverjir hlaupagikkir kusu frekar að ...
Meira

Skráningafrestur framlengdur

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls mun standa fyrir körfuboltabúðum dagana 29.-30. ágúst nk. Samkvæmt vef Tindastóls eru búðirnar opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu 1997-2008. Æfingabúðirnar eru opnar ö...
Meira

Sigur í síðasta heimaleik sumarsins

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði BÍ/Bolungarvíkur í síðasta heimaleik sínum á þessu tímabili á föstudagskvöldið. Tindastólsstúlkur byrjuðu leikinn betur og strax á 7. mínútu kom Guðrún Jenný Ágúst...
Meira

Skráning fyrir Körfuboltabúðir Tindastóls lýkur í dag

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls mun standa fyrir körfuboltabúðum dagana 29.-30. ágúst nk. Samkvæmt vef Tindastóls eru búðirnar opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu 1997-2008. Æfingabúðirnar eru opnar ö...
Meira

TímOn-félagar í fjórðu umferð Íslandsmeistaramótsins

Dagana 28. - 30. ágúst fer fram fjórða umferðin í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Alþjóðarallið sem í daglegu tali er kallað Rallý Reykjavík er það 35. í röðinni en keppnin er frábrugðin öðrum keppnum ársins þar sem hú...
Meira

Tíundi tapleikur Tindastóls í röð

Tindastóll tók á móti liði Víkings Ólafsvík á laugardaginn í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Ekki hefur margt fallið með Stólunum í sumar og það varð engin breyting á því að þessu sinni því gestirnir fóru heim...
Meira

Opna Fiskmarkaðsmótið 2014

Opna Fiskmarkaðsmótið í golfi, sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen, var haldið á Háagerðisvelli, Skagaströnd, laugardaginn 16. ágúst  sl. Mótið er þriðji hluti svokallaðar Norðvesturþrennu golfklúbbanna á Skagastr
Meira

GSS styrkið ljósið í minningu Ingvars

Síðastliðið miðvikudagskvöld afhenti Halldór Halldórsson varaformaður GSS Hrefnu Þórarinsdóttur 100.000 króna styrk til Ljóssins á lokamóti Ólafshússmótaraðarinnar, í minningu Ingvars Guðnasonar sem lést í júlí sl. Jafnf...
Meira