Íþróttir

Þrír leikir á fjórum dögum

Framundan eru þrír leikir á fjórum dögum hjá meistaraflokkum Tindastóls í körfubolta, þar af tveir bikarleikir, eins og fram kemur á heimasíðu félagsins. Fyrsti leikurinn er hjá meistaraflokki karla sem mætir Snæfelli í Síkinu
Meira

Tashawna Higgins sagt upp – Dúfa Dröfn tekin við liðinu

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur sagt upp samningi sínum við Tashawna Higgins þjálfara og leikmann Mfl. kvenna. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir hefur tekið við þjálfun liðsins. „Vonar stjórn kkd að fólk virði þessa ákvör
Meira

Sex Stólastúlkur í æfingahópum yngri landsliða

Æfingarhópar yngri landsliða í körfubolta voru kynntir á föstudaginn, en þeir verða kallaðir saman í kringum jólin. Tindastóll á að þessu sinni sex fulltrúa en það eru eftirtaldar stúlkur:  U15 ára stúlkur: Alexandra Ósk ...
Meira

Lewis rjúkandi heitur í Röstinni

Tindastóll sótti lið Grindavíkur heim í Röstina í sjónvarpsleik Stöðvar 2 í Dominos-deildinni í kvöld. Úr varð hörkuleikur þar sem Stólarnir voru yfir mest allan leikinn og uppskáru sigur eftir æsispennandi lokamínútur, ekki ...
Meira

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls nk. mánudag

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn nk. mánudag, 1. desember, í Vallarhúsinu og hefst kl. 18:00. „Áhugafólk er hvatt til að mæta en það sárvantar gott fólk í stjórn,“ segir í fréttatilkynningu frá Kn...
Meira

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2014 hjá USVH

USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2014. Í samræmi við 1.grein reglugerðar um íþróttamann USVH er hér með óskað eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings ves...
Meira

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn mánudaginn 1. desember nk.  Staðsetning og tímasetning verður kynnt þegar nær dregur. „Áhugafólk er hvatt til að mæta en það sárvantar gott fólk í stjórn,“ segir ...
Meira

Þrymarar þrælgóðir á Würth fótboltamóti

Würth Iceland – football&fun, eitt stærsta fótboltamót eldri leikmanna á norðurhveli jarðar var haldið laugardaginn 15. nóvember sl. í Egilshöll í Grafarvogi. Um fimmtíu lið skráðu sig til leiks, innlend sem erlend, kvenna og...
Meira

Keflvíkingar áttu ekki möguleika gegn Stólunum í kvöld

Það var mikil gleði hjá stuðningsmönnum Tindastóls í Síkinu í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Búið var að trekkja upp mikið og gott stuðningsmannateymi í stúkunni sem hélt uppi frábærri stemningu á meðan Stóla...
Meira

Tilnefningar til knapaverðlauna ársins í Skagafirði

Hestaíþróttaráð Skagafjarðar hefur birt tilnefningar til knapaverðlauna ársins 2014 í Skagafirði. Verðlaun verða afhent á uppskeruhátíð hestamanna sem Hrossaræktarsamband Skagafjarðar og hestaíþróttaráð Skagafjarðar halda
Meira