Íþróttir

Fjölnismenn gerðu eina markið á Blönduósi

Tindastóll lék annan heimaleik sinn í 1. deildinni í sumar síðastliðinn föstudag og fór leikurinn fram á Blönduósi í norðan strekkingi. Mótherjarnir voru lið Fjölnis úr Grafarvogi þeirra Reykvíkinga en lið Fjölnis og Tindast
Meira

Framarar mörðu jafntefli á Króknum

Stelpurnar í Tindastóli þurftu að sætta sig við jafntefli við Framstúlkur í gær þegar fyrsti heimaleikur meistaraflokks fór fram á Sauðárkróki þetta tímabilið. Leikurinn fór fram í norðangjólu á æfingavellinum en undanþá...
Meira

Tekið á móti gölluðum búningum á morgun

Borið hefur á því að búningar sem fótboltaiðkendur hjá Tindastóli fengu nú í vor hafi verið að fækka stöfunum, eigendum sínum til hrellingar. Til þess að bæta úr þessu verður aðili frá Jako staddur á Sauðárkróki á mor...
Meira

Kaffi Króks Sandspyrnan 2013

Bílaklúbbur Skagafjarðar, í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar og Kaffi Krók, ætlar að halda sandspyrnu í landi Garðs í Hegranesi þann 22. Júní 2013 og hefst keppni kl 13.00. Stjórn Bílaklúbbs Skagafjarðar vill hvetja sem flest...
Meira

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks á Sauðárkróki á morgun

Á morgun laugardag fer fram fyrsti heimaleikur meistaraflokks í fótbolta á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki er Tindastólsstúlkur taka á móti stöllum sínum í Fram í 1. deildinni. Ekki er svo gott að leikurinn fari fram á aðalvel...
Meira

Úrslit á öðru Ólafshúsmótinu

Golfklúbbur Sauðárkróks segir frá því að Arnar Geir Hjartarson lék best 34 keppenda á mótinu en hann spilaði á 76 höggum og sigraði í punktakeppni án forgjafar með 32 punkta. Í punktakeppni með forgjöf urðu efstir og jafnir H...
Meira

Næstu leikir m.fl. Tindastóls

Tveir heimaleikir hjá meistarflokki Tindastóls verða um helgina. deild karla: Tindastóll – Fjölnir Föstudaginn 14. júní. Blönduósvöllur kl. 19:15 Aðgangseyrir 1.000 kr. Fjölmennum á Blönduós og styðjum strákana! deild ...
Meira

Spilað á Blönduósi

Annar "heimaleikur" tímabilsins hjá Tindastól fer fram á Blönduósi á morgun, föstudaginn 14. júní. En fyrsti heimaleikurinn fór fram í Boganum. Mikilvægur leikur framundan hjá strákunum í M.fl karla gegn Fjölni og hvetjum við all...
Meira

Stelpurnar úr leik í Borgunarbikarnum en fengu hrós fyrir umgengni

Meistaraflokkur Tindastóls kvenna féll úr leik í Borgunarbikarnum í gærkvöldi er þær heimsóttu Fylki í Árbænum. Fylkisstúlkur byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru búnar að skora tvö mörk eftir átta mínútur. Á 38. mínú...
Meira

Elvar Ingi og Hjörtur sigra í Opna KS mótinu

Opna KS mótið fór fram á Hlíðarendavelli laugardaginn 8. júní og var það fyrsta opna mótið sem haldið hefur verið í sumar. Alls voru þátttakendur 40, flestir frá Golfklúbbi Sauðárkróks en einnig gestir frá Húsavík, Akureyr...
Meira