Íþróttir

Friðarhlaupið á Króknum í gær

Hluti af alþjóðlegu kyndilboðhlaupi, svokölluðu Friðarhlaupi, fór um Sauðárkrók í gær. Það er 16 manna hópur alþjóðlegar hlaupara sem munu hlaupa með kyndil í flestum þéttbýliskjörnum landsins undir merkjum sáttar og saml...
Meira

Friðarhlaup og Pollamót KSÍ á Blönduósvelli í dag

Friðarhlaupið mun fara í gegnum Blönduós í dag, þriðjudaginn 2. júlí, um kl. 15:00 og stoppa á íþróttavellinum þar sem hlaupnir verða nokkrir hringir og gefst krökkum tækifæri til að halda á kyndlinum og taka þátt í hlaupin...
Meira

Landsbankamótið – Myndband

Það var góð stemning á Landsbankamótinu sem fram fór á Sauðárkróki dagana 29. – 30. júní sl. en þá kepptu stúlkur í 7., 6. og 7.flokki í fótbolta. Sett var á lítið aukamót þar sem krakkar í 8. flokki fengu að spila á l...
Meira

Árnahlaup - Myndir

Árnahlaupið fór fram á laugardaginn, eins og sagt hefur verið frá hér á vefnum. Blaðamaður Feykis trítlaði með í 6,6 km skógarhlaupið og smellti nokkrum myndum af verðafhendingunni og því þegar Árni var heiðraður.  . &nbs...
Meira

Friðarhlaup - Leggjum rækt við frið

Friðarhlaupið fer fram í Húnavatnshreppi á morgun, þriðjudaginn 2. júlí. Hlaupið verður frá þjóðvegi 1 upp Reykjabraut og að Húnavöllum. Áætlað er að lagt verði af stað um klukkan 12:30 og komið að Húnavöllum um klukk...
Meira

Útiþrek - myndir

Alltaf er eitthvað um að vera hjá líkamsræktarstöðinni Þreksport á Sauðárkróki og í sumar hefur staðið yfir útiþrek, en það hófst 20. maí sl. og lýkur þann 12. júlí nk. Í boði var að taka útiþrek í 4 vikur og 8 vi...
Meira

Landsbankamót - úrslit og myndir

Keppendur víðs vegar að af landinu voru mættir á Sauðárkrók um helgina til að taka þátt í Landsbankamóti stúlkna í knattspyrnu. Veðrið lék við mótsgesti á laugardeginum en heldur kaldara var í veðri í dag, sunnudaginn 30. j...
Meira

Rúnar Sveinsson fljótastur í Árnahlaupinu

Árnahlaupið fór fram á Sauðárkróki og í næstu fjallshlíðum í gær en hlaupið var tileinkað Árna Stefánssyni íþróttakennara á Sauðárkróki. Hefur hann verið óþreytandi við að halda Skokkhópnum svokallaða saman og færa ...
Meira

Jafntefli á aðalvellinum í gærkveldi

Í gærkveldi mættust Tindastóll og KA á Sauðárkróksvelli og lauk leiknum með 2-2 jafntefli þar sem mikið gekk á í fyrri hálfleik en seinni hálfleikur var heldur tíðindalítill. Tindastólsmenn komust yfir eftir rúman hálftíma...
Meira

Til heiðurs Árna Stef sextugum

Árnahlaup er einn af hápunktum skagfirskra lummudaga í ár. Hlaupið verður til heiðurs Árna Stefánssyni íþróttakennara við FNV sem er sextugur í ár. Að sögn Sigríðar Svavarsdóttur sem er í forsvari fyrir undirbúning hlaupsins,...
Meira