Íþróttir

Þrenn verðlaun til UMSS

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fyrir 11 – 14 ára, fór fram í Hafnarfirði helgina 22. – 23. júní. Keppendur voru 240 frá 19 félögum og samböndum.  Frá UMSS voru 6 keppendur, sem stóðu sig mjög vel, og unnu þrenn ver...
Meira

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldinn í vallarhúsinu miðvikudaginn 10. Júlí kl 20. Fyrir fundinum liggja almenn aðalfundarstörf, auk tillögu um breytingu á reikningsári, að því er segir í tilkynningu frá st...
Meira

Norðurlandsmótaröðin að hefjast

Norðurlandsmótaröðin í golfi hefst á sunnudaginn kemur,  30.júní, á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er flokka- og kynjaskipt og geta allir sem skráðir eru í golfklúbb á Norðurlandi tekið þátt. Viðurkenning fyrir fl...
Meira

Úrslit Opna Fiskmarkaðsmótsins

Opna Fiskmarkaðsmótið í golfi var haldið á Háagerðisvelli, Skagaströnd, laugardaginn 22. júní  sl. Mótið er fyrsti hluti svokallaðar Norðvesturþrennu golfklúbbanna á Skagaströnd, Blönduósi og Sauðárkróki. Alls tóku 35 kep...
Meira

Ný Íslandsmet og úrslit Kaffi Króks Sandspyrnunnar - Myndir

Bílaklúbbur Skagafjarðar, í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar og Kaffi Krók, héldu sandspyrnu í landi Garðs í Hegranesi þann 22. Júní sl. Þrjú Íslandsmet voru sett á spyrnunni um helgina. Íslandsmetin voru: Björn Ingi Jóh...
Meira

Gestur Sigurjónsson sigurvegari Jónsmessugleði

Jónsmessugleði GSS fór fram með pompi og prakt á Hlíðarendavelli á að kveldi sumarsólstöðudags þann 21. júní 2013. Gestur Sigurjónsson bar sigur úr býtum  og hreppti til varðveislu hinn eftirsótta Jónsmessupela. Fær hann naf...
Meira

Stólastúlkur lögðu Hauka í Hafnarfirði

Stelpurnar í Tindastóli gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn sl. föstudagskvöld er þær tókust á við stöllur sínar í Haukum. Þær sunnanstelpur voru fyrirfram taldar sigurstranglegri í leiknum en norðanstúlkur ætluðu ekki að e...
Meira

Helga Rakel og Ingimundur sigurvegarar

Hið árlega púttmót Flemming open, hið þriðja í röðinni, var haldið á púttvellinum á Hvammstanga föstudagskvöldið 21. júní.  Mótshaldari og gefandi verðlauna er Flemming Jessen fyrrverandi skólastjóri á Hvammstanga. Alls vo...
Meira

Nýprent Open, barna- og unglingamótið

Nýprent Open, barna- og unglingamótið verður haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki þann 30. júní nk. Mótið hefst kl. 08:00, sunnudaginn 30.júní og verða elstu ræstir út fyrst og yngstu síðast. Ræst verður í tvennu la...
Meira

Bikardraumurinn brast í Víkinni

Það er mest allt á brattann hjá Tindastólsmönnum þessa dagana. Í fyrrakvöld léku kapparnir við lið Reykjavíkur-Víkinga í Víkinni í Reykjavík en um var að ræða leik í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Stólarnir máttu þo...
Meira