Íþróttir

Landsmót í leirdúfuskotfimi á Blönduósi um helgina

Landsmót STÍ í skotfimi verður haldið á Blönduósi um helgina. Keppt er í skotgreininni "skeet" eða leirdúfuskotfimi og segir Guðmann Jónasson hjá skotfélaginu Markviss að von sé á flestum, ef ekki öllum, bestu leirdúfuskyttum l...
Meira

Opna Fiskmarkaðsmótið

Minningarmót um Karl Berndsen verður haldið á Skagaströnd laugardaginn 22. júní nk. Keppnin fer fram á Háagerðisvelli á Skagaströnd. Keppt verður í karla- og kvennaflokki án forgjafar og punktakeppni með forgjöf, einn flokkur. ...
Meira

Stólarnir góðir með sópinn

Á Vísi.is er sagt frá því að forráðamenn Víkings í Reykjavík séu hæstánægðir með umgengni Tindastólsmanna eftir leik þeirra í bikarnum í gær. Þeir hafi gengið vel frá eftir sig og sópuðu gólfið í búningsklefanum sín...
Meira

Bogfiminámskeið í sumar

Hugmyndir eru uppi um að halda nokkur bogfiminámskeið í sumar í samstarfi við Skotfélagið Ósmann í Skagafirði og Markviss á Blönduósi. Indriði R. Grétarsson mun sjá um námskeiðin en hann hefur verið ötull að kynna bogfimi hé...
Meira

Smábæjaleikar Arion banka verða um helgina á Blönduósi

Um helgina, 22. - 23. júní, fara fram Smábæjaleikar Arion banka á íþróttavellinum á Blönduósi. Mótið verður sett kl. 8:50 á laugardagsmorguninn en  SAH Afurðir og Kjarnafæði styrkja mótið í ár myndarlega ásamt Arion banka. ...
Meira

Jónsmessugleði GSS

Föstudaginn 21. júní verður haldin Jónsmessugleði GSS fyrir félaga 18 ára (f. 1995) og eldri. 20 ára (f. 1993) og eldri eru einir tækir til verðlauna til samræmis við landslög varðandi innihlad verðlaunagripsins. Leikið er sem fyr...
Meira

Markalaust jafntefli

Lið Kormáks/ Hvatar átti sinn fyrsta heimaleik gegn Skallagrími í gær. Lyktaði leiknum með jafntefli eftir æsispennandi viðureign, að því er fram kemur á skemmtilegri aðdáendasíðu Kormáks/ Hvatar á fésbókinni. Nokkur góð f...
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi - Myndir og úrslit

 Héraðsmót UMSS í sundi var haldið í gær, 17. júní í Sundlaug Sauðárkróks. Keppt var í kvenna- og karlaflokkum í öllum greinunum og þeir sem sigruðu í eftirtöldum flokkum voru: 100 metra skrið, konur: Sigrún Þóra Kar...
Meira

Tvö ný aðildarfélög að USVH

Tvö íþróttafélög hafa nýverið sótt um aðild að Ungmennasambandi Vestur-Húnvetninga og hafa þau bæði hlotið bráðabrigðaaðild fram að næsta héraðsþingi, eins og frá er sagt á vef USVH. Þessi félög eru Blakfélagið Birn...
Meira

Halldór Halldórsson sigraði í Opna Friðriksmótinu

Opna Friðriksmótið fór fram á Hlíðarendavelli laugardaginn 15. júní sl. Alls voru 30 þátttakendur.  Keppnisfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf.  Halldór Halldórson GSS sigraði með yfirburðum með 41 punkt, í öðr...
Meira