Íþróttir

Tindastóll heimsækir Skallagrím í kvöld

Körfuknattleikslið Tindastóls heimsækir Skallagrím á Borgarnesi í Domino´s deildinni kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fyrir þá sem vilja er hægt að horfa á leikinn á Mælifelli á Sauðárkróki. Tindastóll vermir 10.-12. sæt...
Meira

Hreinsi stal stigunum fyrir Stólana

Hann var talsvert einkennilegur leikur Tindastóls og Fjölnis sem fór fram í Síkinu í kvöld. Það var algjölega bráðnauðsynlegt fyrir heimamenn að taka stigin tvö enda bæði liðin í bullandi fallbaráttu og Stólarnir einir í neð...
Meira

Glæsikarfa Hreinsa í lokin tryggði Stólunum sigur - Myndband

Hreinn Gunnar Birgisson skoraði sigurkörfu Tindastóls á móti Fjölni í Domino´s deild karla í kvöld. Fjölnismenn fengu þó eitt skot í lokin þegar 0.4 sek voru eftir en brást bogalistinn og fóru Tindastólsmenn með sigur 86 - 84. ...
Meira

Fjölnismenn mæta í Síkið í kvöld

Í kvöld lýkur 15. umferð Domino´s deildarinnar í körfubolta þegar Fjölnir heimsækir Síkið á Sauðárkróki mætir liði Tindastóls og Þór Þorlákshöfn tekur á móti Stjörnunni. Leikurinn er Stólunum gríðarlega mikilvægur þ...
Meira

Guðni, Kári og Diddi í Tindastól

Þrír leikmenn hafa fengið leikheimild með Tindastól fyrir næsta sumar, Skagfirðingarnir Guðni Þór Einarsson og Kári Eiríksson en þeir léku með Drangey á síðasta tímabili og svo Frammarinn Sigurður Hrannar Björnsson. Guðni Þ...
Meira

Frábært færi í Tindastóli

Skíðasvæði Tindastóls verður opið í dag frá kl. 13 - 19. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls er frábært færi en í fjallinu hefur snjóað síðustu daga og í nótt. „Um að gera að skreppa eftir vinnu og taka nokkrar bunur í fjall...
Meira

Sátt milli Tindastóls og Sigtryggs Arnars

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðna sem hafa orðið háværar eftir að Roburt Sallie var látinn fara frá félaginu þar sem Sigtryggur Arnar Björnsson leikmaður Tindastóls kemur við...
Meira

Roburt Sallie farinn frá Tindastóli

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur tekið þá ákvörðun að láta hinn nýja leikmann félagsins Roburt Sallie fara frá félaginu en einungis eru tvær vikur síðan hann kom á Krókinn. Þá var hætt við að senda Drew Gibso...
Meira

Johnson til liðs við Stólana

Á vef körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að Stólarnir hafa tryggt sér starfskrafta bakvarðarins Tarick Johnson út þetta tímabil og verður hann því þriðji erlendi leikmaðurinn í liði Tindastóls en kappinn er með breskt vega...
Meira

Tindastóll beið lægri hlut gegn Ísfirðingum

Lið Tindastóls sótti KFÍ heim á Ísafjörð á föstudaginn og þrátt fyrir að tefla fram splunkunýjum leikmanni höfðu strákarnir ekki erindi sem erfiði og töpuðu á endanum með sjö stiga mun, 92-85. Stólarnir fóru vel af sta
Meira