Íþróttir

Æfingar falla niður

Vegna Króksblóts munu allar æfingar falla niður í íþróttahúsinu á Sauðárkróki bæði í dag,  föstudag og á morgun laugardag.
Meira

Tindastóll sækir Ísfirðinga heim í kvöld

Í kvöld lýkur 14. umferð í Domino´s deild karla þegar KFÍ tekur á móti Tindastól í Jakanum á Ísafirði. Umferðin hófst í gær þar sem Snæfell og Grindavík unnu toppslagina og Njarðvík og Skallagrímur tóku tvö dýr stig. Le...
Meira

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og VÍS undirrita styrktarsamning

Sigurbjörn Bogason fyrir hönd VÍS og Þröstur Jónsson fyrir hönd Körfuknattleiksdeildar Tindastóls undirrituðu á dögunum samning þar sem VÍS styrkir deildina með fjárframlagi næstu þrjú árin. Í fréttatilkynningu kemur fram a
Meira

Viltu morgunmatinn í rúmið á sunnudaginn?

Meistaraflokkur og unglingaráð ætla í sameiningu að efna til fjáröflunar í samvinnu við Sauðárkróksbakarí, með því að bjóða fólki upp á að fá morgunverð sendan heim á sunnudaginn.  Í boði eru þrennskonar pakkar; Bakka...
Meira

Smábæjaleikar 2013 í fullum undirbúningi

Undirbúningur er hafinn á Smábæjaleikum Arion banka 2013 á Blönduósi en mótið verður dagana 22. – 23. júní og verður keppt í 4.5. og 6. flokki karla og kvenna og 7. flokki blandað lið. Samkvæmt heimasíðu Hvatar er mótið hugs...
Meira

Sameiginlegur fundur UMFÍ og ÍSÍ á Blönduósi

Ánægjuvogin er könnun sem UMFÍ og ÍSÍ stóðu að í sameiningu á stöðu íþróttastarfs, ánægju iðkenda, stöðu áfengis og tóbaksnotkunar og fleira meðal sambandsaðila í 8.-10. bekk. Miðvikudaginn 30. janúar munu UMFÍ og ÍS
Meira

Atskákmót í Safnahúsinu

Í tilefni af íslenska skákdeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag mun Skákfélag Sauðárkróks efna til atskákmóts í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Samkvæmt tilkynningu frá Skákfélaginu verður umhugsunartíminn takmarkaður við ...
Meira

Fjör í fótbolta

Arion banka mótið er innanflokksmót Tindastóls og eru það sjö yngstu flokkar félagsins sem tóku þátt. Allir voru velkomnir á þetta skemmtilega mót, hvort sem krakkarnir æfa fótbolta eða ekki. FeykirTV kíkti á mögnuð knattspyrn...
Meira

Axel spilað frábærlega í janúar

Landsliðsmaðurinn Axel Kárason hefur spilað frábærlega með Værloese BBK í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta á nýju ári, samkvæmt frétt á Vísi.is. Axel er með 17,5 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum ársins en skor...
Meira

Edvard Börkur í Tindastól á ný

Nú er það ljóst Edvard Börkur Óttharsson leikur með Tindastóli þetta leiktímabil en hann skipti úr Tindastól yfir í uppeldislið sitt Val sl. haust. Gengið var frá lánssamningi við Edda út tímabilið og óhætt að segja þetta ...
Meira