Í kvöld lýkur 14. umferð í Domino´s deild karla þegar KFÍ tekur á móti Tindastól í Jakanum á Ísafirði. Umferðin hófst í gær þar sem Snæfell og Grindavík unnu toppslagina og Njarðvík og Skallagrímur tóku tvö dýr stig. Le...
Sigurbjörn Bogason fyrir hönd VÍS og Þröstur Jónsson fyrir hönd Körfuknattleiksdeildar Tindastóls undirrituðu á dögunum samning þar sem VÍS styrkir deildina með fjárframlagi næstu þrjú árin.
Í fréttatilkynningu kemur fram a
Meistaraflokkur og unglingaráð ætla í sameiningu að efna til fjáröflunar í samvinnu við Sauðárkróksbakarí, með því að bjóða fólki upp á að fá morgunverð sendan heim á sunnudaginn.
Í boði eru þrennskonar pakkar; Bakka...
Undirbúningur er hafinn á Smábæjaleikum Arion banka 2013 á Blönduósi en mótið verður dagana 22. – 23. júní og verður keppt í 4.5. og 6. flokki karla og kvenna og 7. flokki blandað lið. Samkvæmt heimasíðu Hvatar er mótið hugs...
Ánægjuvogin er könnun sem UMFÍ og ÍSÍ stóðu að í sameiningu á stöðu íþróttastarfs, ánægju iðkenda, stöðu áfengis og tóbaksnotkunar og fleira meðal sambandsaðila í 8.-10. bekk. Miðvikudaginn 30. janúar munu UMFÍ og ÍS
Í tilefni af íslenska skákdeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag mun Skákfélag Sauðárkróks efna til atskákmóts í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Samkvæmt tilkynningu frá Skákfélaginu verður umhugsunartíminn takmarkaður við ...
Arion banka mótið er innanflokksmót Tindastóls og eru það sjö yngstu flokkar félagsins sem tóku þátt. Allir voru velkomnir á þetta skemmtilega mót, hvort sem krakkarnir æfa fótbolta eða ekki. FeykirTV kíkti á mögnuð knattspyrn...
Landsliðsmaðurinn Axel Kárason hefur spilað frábærlega með Værloese BBK í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta á nýju ári, samkvæmt frétt á Vísi.is. Axel er með 17,5 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum ársins en skor...
Nú er það ljóst Edvard Börkur Óttharsson leikur með Tindastóli þetta leiktímabil en hann skipti úr Tindastól yfir í uppeldislið sitt Val sl. haust. Gengið var frá lánssamningi við Edda út tímabilið og óhætt að segja þetta ...
Þann 15. september komu saman rektor Háskólans á Hólum ásamt deildarstjórum, prófessor, gæðastjóra og kennslustjóra með fulltrúum Háskólafélags Suðurlands, SASS og atvinnugreinum á Suðurlandi til vinnufundar um samstarf á nýrri nálgun í háskólamenntun, þróun örnáms á háskólastigi.
Tal Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, dómsmálaráðherra og þingmanns Viðreisnar, um að taka þurfi á veitingu dvalarleyfa hér á landi í því skyni að taka útlendingamálin fastari tökum er í bezta falli broslegt í ljósi þess að mikill meirihluti þeirra sem komið hafa til landsins á undanförnum árum hafa ekki þurft slík leyfi. Ástæðan er sú að þeir hafa komið frá eða í gegnum önnur ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) þaðan sem frjálst flæði fólks er til landsins.
„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér,“ segir Arnar Logi Ólafsson Hólm, framkvæmdastjóri Ljárdals, fyrirtækis sem sérhæfir sig í sölu á alls konar vinnuvélum, m.a. smærri gröfum. „Þegar ég var að leita leiða til að gefa til baka eftir góða byrjun hjá fyrirtækinu fæddist sú hugmynd að sérpanta fagurbleika gröfu frá framleiðandanum okkar og bjóða hana upp.“
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Að þessu sinni er það nokkuð síðbúin Jóla-Tón-lyst sem ber fyrir augu lesenda Feykis en það er Ragnar Þór Jónsson, þingeyskur gítarleikari með heimilisfang á Hofsósi, sem tjáir sig um tónlistina. Ragnar, sem er fæddur 1966, ólst upp í Aðaldal og bjó síðan í 30 ár á Húsavík. Fyrir nokkrum árum kynntist hann síðan Dagmar Ásdísi Þorvaldsdóttur og flutti í framhaldi af því á Hofsós.