Íþróttir

Tindastóll og KR á Feyki-TV

Tindastóll og KR mættust á Króknum sl. fimmtudagskvöld í Dominos-deildinni í körfubolta. Lokatölur voru 72-67 fyrir Tindastól og ætlaði þakið nánast af Síkinu undir lokin þegar stuðningsmenn Stólanna hvöttu og fögnuðu sínum ...
Meira

Roburt Sallie til Tindastóls

Tindastóll ætlar að styrkja lið sitt í Dominosdeildinni þar sem bandaríski bakvörðurinn Roburt Sallie verður sóttur á Keflavíkurflugvöll í fyrramálið. Að sögn Þrastar Jónssonar formanns körfuboltadeildarinnar hefur engum veri...
Meira

World Snow Day um helgina

World Snow Day er verkefni sem skíðasvæðin taka þátt í til að hvetja börn til skíðaiðkunar sér til gamans og heilsubótar. Í tilefni dagsins verður frítt í lyftuna nk. sunnudag 20. janúar fyrir þá sem eru yngri en 18 ára. Þá...
Meira

Ja, nú var kátt í Síkinu!

Tindastóll og KR mættust á Króknum í kvöld í Dominos-deildinni í körfubolta. KR-ingar eru við toppinn í deildinni en Stólarnir hafa átt litlu láni að fagna og vermdu botnsætið fyrir leikinn. En ekki varð þetta leikur kattarins a...
Meira

Stúlka frá Sauðárkróki í viðtali hjá bandarískum vefmiðli

Viðtal við Ísabellu Guðmundsdóttur, unga stúlku frá Sauðárkróki, var birt á bandaríska vefmiðli The Tribune Review á dögunum. Ísabella er skiptinemi við Riverview High School í Pennsylvaníu, þar sem hún spilar einnig körfubo...
Meira

Fótboltamót Arion banka um helgina

Næstkomandi laugardag verður haldið fótboltamót í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.  Allir geta tekið þátt, bæði iðkendur Tindastóls sem og þeir sem ekki æfa fótbolta. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar formanns knattspyrnude...
Meira

Foreldrafundir knattspyrnudeildarinnar

Undanfarin kvöld hafa verið fundir með foreldrum knattspyrnuiðkenda.   Á þessum fundum hafa foreldraráð verið skipuð og ýmislegt rætt sem viðkemur fótboltanum. Í kvöld eru fundir með foreldrum krakka í 4. og 3. flokki en sökum...
Meira

Kátir krakkar á Króksamóti – Feykir-TV

Króksamót Tindastóls var haldið um helgina í Síkinu. Mótið sem er það þriðja í röðinni er kennt við lukkudýr körfuknattleiksdeildar, Króksann. Um 120 krakkar tóku þátt í mótinu frá fimm félögum. Þátttakendur komu frá ...
Meira

Unnu alla sína leiki

Strákarnir í 11. flokki körfuknattleiksdeildar Tindastóls, undir stjórn Bárðar Eyþórssonar, unnu alla sína leiki í 2. umferð B-riðils Íslandsmótsins en mótinu var frestað í nóvember vegna veðurs. Strákarnir spiluðu í Smáran...
Meira

Sveiflukennt gegn Stjörnunni

Tindastóll lék í gærkvöldi gegn Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deildinni í körfubolta. Stjörnumenn skipa eitt af betri liðum deildarinnar og er skemmst frá því að segja að Stólarnir höfðu ekki erindi sem erfiði þrátt fyrir...
Meira