Íþróttir

Zumba námskeið á Blönduósi

Sex vikna Zumba námskeið hefst  í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi 8. janúar næstkomandi. Kennari er Linda Björk Ævarsdóttir alþjóðlegur Zumba kennari. Kenndir eru dansar eins og salsa, merengue, reggateon, cumbia og samba.
Meira

Tindastóll fær rútu að gjöf

Í gær fékk Ungmennafélagið Tindastóll á Sauðárkróki afhenta fólksflutningabifreið að gjöf frá FISK-Seafood ehf. Bifreiðin er ný af gerðinni Mercedes-Benz , Sprinter 519 KA Extra löng  og útbúin eins og best verður á kosið....
Meira

Golfhermirinn kominn í gagnið

Golfhermirinn sem Golfklúbbur Sauðárkróks fjárfesti í á dögunum er kominn í gagnið og býðst félögum að spila 9 holur frítt fram á næstkomandi sunnudag, 6.janúar. Hermirinn er af gerðinni Double Eagle DE3000, eins og greint var...
Meira

Donni ráðinn þjálfari Tindastóls næstu tvö árin

Halldór Jón Sigurðsson (Donni) hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Tindastóls og mun stýra liði m.fl. karla þann tíma. Donni tók við liðinu um mitt sumar árið 2010 og kom liðinu upp í 1. deild. Á heima...
Meira

Mette, Helgi Rafn og Árný Lilja fengu flest stigin til Íþróttamanns Skagafjarðar

Íþróttamaður UMSS 2012 var kjörin fyrir stuttu í hófi í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Eins og áður er búið að greina frá hlaut Mette Camilla Moe Mannseth úr hestamannafélaginu Léttfeta þann eftirsótta titil. Var þetta ni...
Meira

Atli Arnarson Íþróttamaður Tindastóls

Knattspyrnumaðurinn Atli Arnarson var valinn íþróttamaður Tindastóls í hófi sem var haldið 28. desember á Sauðárkróki.  Hver deild innan Tindastóls tilnefndi sinn fulltrúa í þetta kjör þar sem Atli varð hlutskarpastur. Atli A...
Meira

Hlaupið í hríðinni - myndasyrpa

Fjölmargir mættu í áramótahlaup sem haldið var í norðannæðingi upp úr hádegi í dag á Sauðárkróki. Hlaupið var frá íþróttahúsinu og sem leið lá niður Hegrabraut og niður Strandveg. Hlupu sumir niður að hesthúsahverfi o...
Meira

Gamlárshlaup 2012

Hið árlega Gamlárshlaup verður þreytt samkvæmt venju frá Íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun síðasta degi ársins en lagt verður af stað klukkan 13:00. Vegalengdir að eigin vali, þó að hámarki 10 km. Allir eru hvattir ti...
Meira

Pósturinn sigraði Firmakeppni Hvatar í knattspyrnu 2012

Lið Póstsins sigraði í Firmakeppni Hvatar árið 2012 með því að leggja lið Íþróttamiðstöðvarinnar naumlega í úrslitaleik mótsins 3-2. Átta lið voru skráð til leiks að þessu sinni og samkvæmt heimasíðu Hvatar gekk móti
Meira

Mette Mannseth Íþróttamaður Skagafjarðar

Nú fyrir stundu var hestakonan úr Léttfeta Mette Camilla Moe Mannseth valin Íþróttamaður Skagafjarðar í hófi UMSS í Húsi frítímans að viðstöddu fjölmenni. Mette er mikil keppnismanneskja, metnaðarfull, fjölhæf, skipulögð og...
Meira