Íþróttir

Skíðasvæðið í Tindastóli opið í dag

Skíðasvæðið Tindastóll verður opið í dag frá kl. 11 til 16. „Það er þónokkuð af ónotuðum snjó í Tindastólnum og um að gera að koma og nota hann aðeins,“ segir á heimasíðu Tindastóls. Í fjallinu er svo gott sem log...
Meira

Tindastóll og Skallagrímur á Feyki-TV

Tindastóll og Skallagrímur mættust sl. fimmtudagskvöld í Síkinu en um var að ræða leik sem tvívegis hafði verið frestað í fyrri umferð Domino’s-deildarinnar. Þessi leikur verður líklega í minnum hafður sem einn sá slakasti s...
Meira

Jólamót Molduxa 2012 – Feykir-TV

Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan dag jóla þar sem tólf lið tóku þátt í opna flokknum þrjú lið í 40+ og eitt kvennalið. Fór svo að Hegranesið stóð uppi sem sigurvegari í opna flokknum, Molduxar 2 í 40+ og stúlku...
Meira

Páll Axel negldi Stólana niður

Tindastóll og Skallagrímur mættust í kvöld í Síkinu en um var að ræða leik sem tvívegis hafði verið frestað í fyrri umferð Domino's-deildarinnar. Eftir afleita byrjun á mótinu sigruðu Stólarnir í síðustu tveimur leikjum sín...
Meira

Ungur og efnilegur í handbolta

Arnar Freyr Arnarsson leikmaður hjá Fram, og sonur Arnars Þórs Sævarssonar bæjarstjóra á Blönduósi, lék þrjá æfingaleiki við Noreg um jólin og sigraði tvo og tapaði einum með liði sínu. Í leikjunum skoraði Arnar Freyr samta...
Meira

Dómaranámskeið í janúar

KKÍ býður á nýjan leik upp á dómaranámskeið og aftur í fjarkennslu. Nemendur skrá sig til KKÍ og fá sendan aðgang að námskeiðinu sem þeir geta unnið á sínum hraða þegar þeim hentar, hvar sem er á landinu. Námskeiðinu lý...
Meira

Öruggur ósigur í Grindavík

Tindastólsmenn tóku nýju rútuna til Grindavíkur á föstudaginn þar sem þeir öttu kappi við sterkt lið Grindavíkur í Dominos-deildinni í körfubolta. Ekki varð leikurinn spennandi því Stólarnir reystu sér hurðarás um öxl strax...
Meira

Frísklegt sjóbað á þrettándanum

Sjósundkappar í Skagafirði efna til sjóbaðs eða sjósunds í dag á þrettánda og síðasta degi  jóla við nýja hafnargarðinn á Sauðárkróki kl. 14.00. Benedikt S. Lafleur sjósundkappi og félagar munu taka vel á móti sjóbaðsge...
Meira

Þrettándaskemmtun Heimis í kvöld

Árlegir þrettándatónleikar Karlakórsins Heimis í Skagafirði fer fram í kvöld og hefjast kl. 20:30.  Fyrri hluti tónleikanna verður með hefðbundnu sniði, þar sem sígild karlakóratónlist verður höfð í hávegum.  Einsöng í
Meira

Tindastóll á nýju rútunni til Grindavíkur í dag

Fyrsta umferð Domino's deildarinnar eftir jólafrí fer fram í kvöld og munu strákarnir í liði Tindastóls bruna til Grindavíkur á splunkunýrri rútu sem FISK Seafood afhenti félaginu í gær. Að sögn Þrastar Jónssonar eru strákarni...
Meira