Íþróttir

Hegranesið sigraði á Jólamóti Molduxa

Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan dag jóla þar sem tólf lið tóku þátt í opna flokknum þrjú lið í 40+ og eitt kvennalið. Fór svo að Hegranesið stóð uppi sem sigurvegari í opna flokknum, Molduxar 2 í 40+ og stúlku...
Meira

Staðarskálamótið 2012

Staðarskálamótið í körfubolta verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga dagana 27. og 28. desember. Mótið hefst kl. 17:30 báða dagana og skráningar eru í síma: 865-2092 (Steini) eða 891-6930 (Dóri).  Skráningu l
Meira

Síðustu forvöð að skrá lið í Jólamót Molduxa

Nú eru síðustu forvöð að skrá lið til keppni í árlegt jólamót Molduxa sem verður að venju haldið annan dag jóla en frestur er gefinn til hádegis á jóladag. Nú þegar hafa 11 lið boðað þátttöku í opnum flokki, 3 í 40+ en...
Meira

Molduxamótið annan jóladag

Hið árlega jólamót Molduxa verður að venju haldið þann 26. desember nk í íþróttahúsinu á Sauðárkróki og hefst með látum kl. 12:00. Keppt verður í 40+, opnum flokki, kvennaflokki og einnig geta einstaklingar skráð sig og ver
Meira

Opnunartími skíðasvæðis eftir áramót

Eftir áramót veður skíðasvæði Tindastóls opið þegar veður leyfir. Samkvæmt fréttatilkynningu frá skíðadeildinni verður opið skv. eftirfarandi tímatöflu:   Dagur Opnunartími skíðasvæðis Mánudagur Lokað Þ...
Meira

Líf og fjör á jólamóti Hvatar í knattspyrnu

Krakkar úr Húnavatnssýslunum komu saman á Blönduósi í síðustu viku til að spila fótbolta. Þarna voru á ferðinni krakkar í 6. og 7. flokki og komu þau frá Blönduósi, Skagaströnd og Húnaþingi vestra. Samkvæmt heimasíðu Hvata...
Meira

Jólamót UMSS 20. desember

Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Íþróttahúsinu í Varmahlíð fimmtudaginn 20. desember og hefst það kl. 16. Keppt verður í aldursflokkum karla og kvenna frá 10 ára aldri. Í kúluvarpi verður skipt í flokka efti...
Meira

Tindastóll gerir jafntefli við Þór

Þriðji flokkur kvenna í knattspyrnu gerði góða ferð á Akureyri sl. sunnudag og gerðu 2 - 2 jafntefli við lið Þórs. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var leikurinn jafn frá fyrstu mínútu og kom fyrsta markið frá Tindastól eftir u...
Meira

Æfingar yngri flokka í jólafríinu

Á heimasíðu Tindastóls segir að nú þegar jólafríið nálgist sé rétt að koma á framfæri vinnureglum unglingaráðs varðandi æfingar yngri flokka í körfu í jólafríinu. Jólafrí þeirra yngri flokka sem ekki taka þátt í Ísl...
Meira

Tindastóll – ÍR á FeykiTV

Tindastóll fékk ÍR í heimsókn sl. fimmtudagskvöld í Dominos-deildinni og lönduðu sínum öðrum sigri eftir mikinn og jafnan slag gegn Breiðhyltingum. Í hálfleik voru Stólarnir yfir 53-49 en lokatölur urðu 96-90. Hér eru helstu til...
Meira