Íþróttir

Sævar Birgisson og María Guðmundsdóttir skíðafólk Íslands

Skíðasamband Íslands hefur útnefnt Skagfirðinginn Sævar Birgisson og Maríu Guðmundsdóttur frá Akureyri skíðamann og –konu ársins 2012. María Guðmundsdóttir hefur verið ein fremsta skíðakona landsins í alpagreinum undanfarin
Meira

Annar sigur Stólanna í Dominos-deildinni

Tindastóll fékk ÍR í heimsókn í kvöld í Dominos-deildinni. Stólarnir unnu fyrsta leik sinn í deildinni fyrir viku þegar þeir sóttu Njarðvík heim og þeir náðu öðrum sigrinum í röð í kvöld eftir mikinn og jafnan slag gegn Br...
Meira

Foreldrafundir hjá yngri flokkum Tindastóls í dag

Knattspyrnudeild Tindastóls boðar foreldra barna í yngri flokkum félagsins á fundi í dag. Á dagskrá verða ýmis mál er varða hagsmuni iðkendanna s.s. hlutverk knattspyrnudeildarinnar, keppnisferðir á næsta ári ásamt því að ræ
Meira

Fyrstu stig Tindastóls náðust í Ljónagryfjunni

Lið Tindastóls í Domino´s deildinni gerði góða ferð í Njarðvík í gærkvöldi er þeir mættu liði heimamanna í Domino´s deildinni. Stólarnir þurftu svo sannarlega á stigunum tveimur að halda enda þau fyrstu sem þeir landa í d...
Meira

Stólarnir mæta Njarðvíkingum í kvöld

Tindastóll heimsækir Njarðvík í Domino's deildinni í kvöld en Njarðvíkingar sitja í 9. sæti deildarinnar með 6 stig en Stólarnir hafa ekki ennþá unnið leik í deildinni. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður sýndur í beinni netút...
Meira

Samningur um Smábæjaleika framlengdur

Knattspyrnudeild Hvatar og Arion banki hafa framlengt samstarfssamning til tveggja ára um að Smábæjaleikarnir árin 2013 og 2014 beri nafn bankans og verði áfram Smábæjaleikar Arion banka. Á heimasíðu Hvatar kemur fram að Arion banki...
Meira

Frábær árangur hjá Sævari í Idre

A-landsliðsmenn Íslands í skíðagöngu kepptu um helgina á FIS móti í Idre í Svíþjóð og náði Skagfirðingurinn Sævar Birgisson frábærum árangri þegar hann lækkaði sig niður í 86 FIS punkta í sprettgöngu með frjálsri aðf...
Meira

Tindastóll – Þór á Feyki-TV

Tindastólsmenn komu fjallbratt niður úr hæstu hæðum sl. fimmtudagskvöld eftir glæstan sigur í Lengjubikarnum helgina á undan. Óli Arnar sagði á Feyki.is að Þórsarar frá Þorlákshöfn hefðu skellt Stólunum í jörðina því eft...
Meira

Stutt gaman hjá Stólunum

Tindastólsmenn komu fjallbratt niður úr hæstu hæðum í kvöld eftir glæstan sigur í Lengjubikarnum um helgina. Það voru Þórsarar frá Þorlákshöfn sem skelltu Stólunum í jörðina því eftir frábæran fyrsta leikhluta heimamanna ...
Meira

Rautt jólaþema í lauginni

Sunddeild Tindastóls ætlar að vera rautt þema í lauginni á sundæfingu á morgun. Krakkar eru minntir á að koma með jólasveinahúfu eða rauða sokka, eða eitthvað sem minnir á jólin. „Við ætlum að synda og hafa gaman með jóla...
Meira