Íþróttir

Systur taka þátt í Íslandsmóti í CrossFit

Íslandsmótið í CrossFit 2012 fer fram föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember nk. Keppendur verða 30 karlar og 30 konur og þar á meðal verða húnvetnsku systurnar Hjördís Ósk og Hafdís Ýr Óskarsdætur frá Hvammstanga...
Meira

Lengjubikarmeistarar - myndband

Þau voru ósvikin fagnaðarlætin á Mælifelli á Sauðárkróki þegar Tindastólsliðið mætti með bikarinn góða úr úrslitakeppni Lengjubikarsins í Stykkishólmi sl. laugardagskvöld. Stefán Friðrik mætti með myndavélina og tók þ...
Meira

Júdófélagið Pardus verðlaunað fyrir útbreiðslustarf

Júdófélagið Pardus á Blönduósi var verðlaunað fyrir útbreiðslustarf á dögunum en það er yngsta júdófélagið á Íslandi. Félagið var stofnað í fyrra og eru yfir 40 iðkendur hjá félaginu. Samkvæmt heimasíðu Júdósamban...
Meira

Leikir helgarinnar á SportTV

Við á Feyki þreytumst ekki á því að birta skemmtilegar fréttir um úrslitakeppnina í Lengjubikarnum en eins og allir vita stóð Tindastóll uppi sem sigurvegari eftir að hafa leikið á móti Þór Þorlákshöfn í undanúrslitum og s
Meira

Mættu kolvitlausir í leikina

Körfuboltalið Tindastóls fór frækna för til Stykkishólms um síðustu helgi þegar leikið var til úrslita í Lengjubikarnum. Á föstudaginn sigraði liðið Þór Þorlákshöfn naumlega 82-81 og í úrslitaleiknum daginn eftir voru heim...
Meira

Bikarinn heim

Í gærkvöldi komu Lengjubikarmeistararnir heim með feng sinn úr Stykkishólmi þegar úrslitin réðust í Lengjubikarkeppninni. Blásið var til móttökuhátíðar á Mælifelli og mættu stuðningsmenn á staðinn og klöppuðu leikmönnum ...
Meira

Tekið á móti Lengjubikarmeisturum

Í tilefni af því að Lengjubikarinn er á leiðinni á Krókinn verður blásið til móttökuhátíðar á Mælifelli um klukkan 23:00. Allir eru hvattir til að mæta og taka á móti strákunum sem koma með bikarinn með sér. Helgi Rafn ...
Meira

Tindastóll lagði heimamenn í Snæfelli og sigraði í Lengjubikarnum

Tindastóll vann öruggan sigur á heimamönnum í Snæfelli í dag þegar liðin léku til úrslita í Lengjubikarnum. Stólarnir stungu af í þriðja leikhluta og Snæfellingum tókst ekki að komast með tærnar hvar Tindastólsmenn höfðu h
Meira

Tindastóll spilar úrslitaleikinn í Lengjubikarnum gegn Snæfelli í dag

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir í gærkvöldi og lögðu Þór Þorlákshöfn, 82-81, í undanúrslitum Lengjubikarsins en leikurinn fór fram í Stykkishólmi. Fyrir vikið mæta Stólarnir öflugu liði Snæfells í úrslitaleik sem f...
Meira

Tindastóll í hörkukeppni í Stykkishólmi

Jæja góðir félagar nú er komið að því, segir á Fésbókarsíðu stuðningsmanna Tindastóls í körfunni, komið að hinum fjórum fræknu sem verða í Stykkishólmi í dag. Þá er átt við undanúrslit Lengjubikarsins verða leikin v...
Meira