Íþróttir

Toppleikur Tindastóls í Lengjubikarnum

Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld í þriðju umferð Lengjubikarsins. Leikurinn var frábær skemmtun, jafn og spennandi nánast allan tímann en um miðjan fjórða leikhluta höfðu Stólarnir náð 15 stiga forystu...
Meira

Stólarnir taka á móti Stjörnunni í kvöld

Stjarnan heimsækir Tindastólsmenn í Síkið í kvöld en bæði lið hafa unnið báða sína leiki í riðlinum til þessa og eru því efst í Lengjubikarnum og jöfn með tvo sigra, samkvæmt heimasíðu Tindastóls. Það er því afar miki...
Meira

Hryllings flautukarfa Fjölnismanna tryggði þeim sigur á lánlausum Tindastólsmönnum

Tindastólsmenn léku við Fjölni í Grafarvoginum í gær og voru að gera ágæta hluti. Fjölnismenn byrjuðu betur en jafnt var í hálfleik. Ef eitthvað var þá höfðu Stólarnir yfirhöndina í síðari hálfleik, náðu mest 7 stiga for...
Meira

Hjördís Ósk Hraustasta kona Íslands

Hjördís Ósk Óskarsdóttir frá Hvammstanga hlaut um síðustu helgi titilinn Hraustasta kona Íslands er fjórða og síðasta mót EAS Þrekmótaraðarinnar, Lífstílsmeistarinn, fór fram í Reykjanesbæ. Hjördís Ósk vann kvennaflokkinn ...
Meira

Spilað til heiðurs Gunna Þórðar

Bridgefélag Sauðárkróks hóf vetrarstarf sitt þriðjudaginn 23. október sl. Félagar koma saman einu sinni í viku á þriðjudögum klukkan 19:00 í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki. Fyrsta spilakvöld félagsins á þes...
Meira

Skráning í Vetrar T.Í.M. lýkur á morgun

Á heimasíðu Svf. Skagafjarðar eru foreldrar beðnir um að ljúka skráningu vegna þátttöku barna sinna í íþróttastarfi vetrarins fyrir miðnætti annað kvöld. Öll börn sem æfa fótbolta, körfu, frjálsar og sund hjá Tindastóli ...
Meira

Tindastóll sigraði Breiðablik í Lengju-bikarnum

Í gærkvöldi spiluðu Tindastólsmenn við lærisveina Borce Illievski í Breiðabliki í Lengju-bikarnum og var leikið í Kópavogi. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari skildu leiðir og Tindastólsmenn unnu ö...
Meira

Leikurinn í kvöld verður ekki í beinni á Kaffi Krók

Til stóð að sýna frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Lengjubikarnum á Kaffi Krók í kvöld en leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi. Körfuknattleiksdeild Tindastóls vill koma því á framfæri að ekki verður af útsendingunni ...
Meira

Viðurkenningar veittar við uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í gær

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði var haldinn í gær, laugardaginn 20. október, og var þetta  sameiginleg hátíð frjálsíþróttaráðs UMSS og frjálsíþróttadeildar Tindastóls. Hátíðin fór fram í húsnæði ...
Meira

Tindastóll – KFÍ á Feyki-TV

Stefán Friðrik mætti á leik Tindastóls og KFÍ í Dominos-deildini í gær og tók upp nokkur skemmtileg tilþrif. Tap okkar manna var ansi svekkjandi eins og segir í lýsingu Óla Arnar, sérstaklega í ljósi þess að liðið sýndi fína...
Meira