Íþróttir

Vilja kaupa golfhermi

Mikill áhugi er fyrir því að fjárfesta í gólfhermi á meðal nokkurra félaga Golfklúbbs Sauðárkróks. Samkvæmt heimasíðu GSS er sá hermir sem kemur helst til greina af gerðinni Double Eagle DE3000 sem sagður er vera einn sá besti...
Meira

Max Touloute valinn í landslið Haiti

Max Touloute sem spilaði með Tindastól síðasta sumar hefur verið valinn í landslið Haiti. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls mun Haiti spila leik gegn Grenada eftir helgi og verður áhugavert hvort Max muni spila þann leik. „Knattspyrn...
Meira

Enn kasta Tindastólsmenn frá sér sigri á lokamínútunum

Tindastóll og Keflavík mættust í Síkinu í kvöld í hörkuleik. Keflvíkingar voru sprækir og höfðu frumkvæðið framan af leik en Stólarnir voru aldrei langt undan. Í síðari hálfleik voru heimamenn sterkari og voru yfir þegar þrj...
Meira

Bágborin æfingaaðstaða á Króknum

Fyrstu deildar lið Tindastóls í fótbolta hefur hafið undirbúning sinn fyrir keppnistímabilið 2013 en eins og boltaáhugamenn vita stóð liðið sig mjög vel síðasta sumar þrátt fyrir hrakspá sumra.  Leikmannahópurinn nú er tvísk...
Meira

Isaac Miles farinn frá Tindastóli

Nú er það ljóst að Isaac Miles sem leikið hefur með Tindastóli í körfunni í vetur verður ekki meira með liðinu þar sem hann er á leiðinni heim. Drew Gibson sem kom til liðsins um helgina tekur sæti hans en Gibson fékk að spre...
Meira

Öruggur sigur Tindastóls á Fjölni í Lengjubikarnum

Tindastólsmenn áttu ekki í vandræðum með lið Fjölnis í Lengjubikarnum í gærkvöldi en liðin áttust við í Dalshúsum. Í lið heimamanna vantaði þrjá leikmenn en Stólarnir prufukeyrðu nýjan kana, Drew Gibson, sem lék rúmar 20...
Meira

Drew Gibson væntanlegur á Krókinn

Nýr leikmaður er væntanlegur í herbúðir Tindastóls í körfunni og ber sá nafnið Drew Gibson en búist er við að hann lendi á laugardag. Samkvæmt tölum sem fylgja myndbandi af honum á YouTube er Gibson um 190 cm hár og 90 kíló. ...
Meira

Leik Tindastóls og Skallagríms frestað

Búið er að fresta leik Tindastóls og Skallagríms sem vera átti í kvöld vegna slæms veðurs og ófærðar. Á heimasíðu Tindastóls segir að ekki hafi enn verið fundinn nýr leiktími, og líklega ekki hægt að spila leikinn fyrr en 2...
Meira

Króksamótinu frestað

Króksamótinu í minnibolta sem halda átti á Sauðárkróki nk. laugardag, hefur verið frestað vegna slæms veðurútlits. Unglingaráð Tindastóls telur það ekki forsvaranlegt að hvetja foreldra og börn til ferðalaga við þessar aðst...
Meira

Markviss gerir athugasemdir við vopnalög

Á Fésbókarsíðu skotfélagsins Markviss segir að stjórnin fari fram á að atriði í nýju vopnalaga frumvarpi, sem nú er til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd, verði leiðrétt á þann veg að ekki verði útilokaðar við...
Meira