Íþróttir

Ömurlega svekkjandi tap gegn Ísfirðingum

Tindastóll tók á móti liði KFÍ frá Ísafirði í Síkinu í kvöld. Stuðningsmenn Stólanna voru bjartsýnir eftir ágætan sigur á Fjölni í Lengju-bikarnum á dögunum og framan var lið Tindastóls að spila fínan bolta. Fjórði lei...
Meira

Uppskeruhátíð skagfirska frjálsíþróttaliðsins

Í dag, fimmtudaginn 18. október, er síðasti skráningardagur á uppskeruhátíð skagfirska frjálsíþróttaliðsins og stuðningsmanna sem haldin verður laugardaginn 20. október. Hátíðin fer fram í mötuneyti Heimavistar FNV og hefst k...
Meira

Ski- Racers í Tindastóli

Það var líf og fjör hjá krökkunum sem komu á skíðaæfingu í Tindastól um helgina en þar voru á ferðinni meðlimir Ski- Racers úr Kópavogi. Tilgangur þess félags er að skapa félagsmönnum sínum aðstöðu til skíðaiðkunar me...
Meira

Hvöt og Frumherji gera samstarfssamning

Knattspyrnudeild Hvatar og Frumherji hafa gert með sér samstarfssamning til þriggja ára um að Frumherji gerist styrktar- og stuðningsaðili Knattspyrnudeildarinnar til uppbyggingar á barna- og unglingastarfi félagsins. Á heimasíðu Hvat...
Meira

Skráning hafin í Vetrar T.Í.M.

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Vetrar T.Í.M. og geta foreldrar barna sem stunda íþróttir hjá UMF.Tindastóli skráð þau á heimasíðu Svf. Skagafjarðar. Öll börn sem æfa fótbolta, körfu, frjálsar og sund hjá Tindastóli s...
Meira

Zumba partý í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi

Um síðustu helgi var haldið heljarinnar ZUMBA danspartý í Íþróttahúsinu á Blönduósi. Um 50 konur á öllum aldri voru mættar til að læra hið geysivinsæla Zumba sem farið hefur sigurför um heim allan. Lóreley Sigurjónsdóttir...
Meira

Góður sigur á Fjölni í Lengju-bikarnum

Fjölnir heimsótti Tindastól í Síkið í kvöld og var viðureignin hluti af Lengju-bikarnum, sem líkt og í fyrra hefst með riðlakeppni. Auk Tindastóls og Fjölnis eru lið Stjörnunnar og Breiðabliks í riðlinum. Fjölnir höfðu byrja...
Meira

Tap gegn KR í vikunni – Leikur gegn Fjölni í Síkinu í kvöld

Tindastóll spilaði gegn KR síðastliðinn fimmtudag í DHL-höllinni. Ekki höfðu strákarnir sigur í hröðum leik sem einkenndist af mýmörgum villum og töpuðum boltum. Lokatölur voru 90-69 fyrir KR. Stólarnir voru yfir 2-0 og 4-2 en ...
Meira

Zumba partý alla helgina

Það verður sannkallað Zumba partý í íþróttahúsinu á Blönduósi um helgina þegar Lóreley Sigurjónsdóttir alþjóðlegur Zumba kennari mætir á svæðið. Að sögn Lindu Bjarkar Ævarsdóttur hafa nú þegar um fimmtíu manns skrá...
Meira

Golfmót á Hlíðarendavelli

Sauðárkróksbakarí býður til golfmóts laugardaginn  13. október á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks kemur fram að veðurspáin lofi góðu og bakkelsi verður í verðlaun. Um er að ræða ...
Meira