Íþróttir

Tindastóll í hörkukeppni í Stykkishólmi

Jæja góðir félagar nú er komið að því, segir á Fésbókarsíðu stuðningsmanna Tindastóls í körfunni, komið að hinum fjórum fræknu sem verða í Stykkishólmi í dag. Þá er átt við undanúrslit Lengjubikarsins verða leikin v...
Meira

Ágætur árangur yngri flokkanna

Þrír yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Tindastóls tóku þátt í 2. umferð Íslandsmótsins um síðustu helgi. Þetta voru 9. flokkur stúlkna, 10. flokkur drengja og 7. flokkur drengja sem lék heima. Leik Tindastóls og Hauka í unglin...
Meira

Fyrsta A-landsliðsmark Rúnars

Rúnar Már Sigurjónsson frá Sauðárkróki og fyrrv. leikmaður Tindastóls lék sinn fyrsta landsleik gegn Andorra á sl. miðvikudag. Samkvæmt Fótbolta.net sigraði Ísland Andorra 2-0 á útivelli og átti Rúnar annað markið en Jóhann ...
Meira

Tindastóll í undanúrslitin í Lengjubikarnum

Stjarnan í GARÐAbæ fékk lið Tindastóls í heimsókn í gærkvöldi í síðasta leiknum í riðlakeppni Lengjubikarsins. Fyrir leik var ljóst að Stjarnan þurfti að sigra leikinn með 16 stiga mun til að skjótast upp fyrir Stólana í r...
Meira

Leik Tindastóls og Stjörnunnar frestað fram á morgun

Búið er að fresta leik Tindastóls og Stjörnunnar í Lengjubikarnum sem átti að fara fram í kvöld í Garðabæ þar sem Stólarnir sitja fastir í snjónum nyrðra. Leikurinn mun þess í stað fara fram á morgun kl. 19:15 í Ásgarði í...
Meira

16 verðlaun til Skagfirðinga á Silfurleikum

Frjálsíþróttadeild ÍR hélt sína árlegu Silfurleika ÍR í Laugardalshöllinni í Reykjavík í gær, laugardaginn 17. nóvember. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls kepptu 13 Skagfirðingar á leikunum og unnu þeir alls til 16 verðlauna...
Meira

Snæfellingar sendu Stólana stigalausa heim

Snæfell og Tindastóll áttust við í Hólminum í gærkvöldi en hlutskipti liðanna það sem af er tímabilinu er æði ólíkt, Snæfellingar efstir en Stólarnir neðstir. Það var reyndar engan veginn hægt að merkja þetta í leiknum en...
Meira

Skíðaæfingar að hefjast

Í vetur, líkt og undanfarin ár, mun Skíðadeild Tindastóls standa fyrir skíðaæfingum fyrir börn og unglinga á skíðasvæði Tindastóls. Krökkunum verður er skipt upp í hópa sem tryggir að æfingar og leiðsögn þjálfara henti hv...
Meira

Skagfirðingar í Sterkasta kona Íslands

Sterkasta kona Íslands var haldin í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ í gær en þar kepptu þrjár brottfluttar kjarnakonur úr Skagafirði.  Keppendur voru alls 14 svo Skagfirðingar áttu stóran hluta keppenda. Keppnin var haldin í tengsl...
Meira

Fimmti sigurinn í Lengjubikarnum

Tindastóll hefur nú unnið alla leiki sína í Lengjubikarnum þegar fimm umferðum er lokið en í kvöld fengu Stólarnir lið Breiðabliks í heimsókn. Blikarnir voru sprækir og gáfu Stólunum ekkert eftir og voru í séns fram á síðust...
Meira