Íþróttir

Golfmót á Hlíðarendavelli

Sauðárkróksbakarí býður til golfmóts laugardaginn  13. október á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks kemur fram að veðurspáin lofi góðu og bakkelsi verður í verðlaun. Um er að ræða ...
Meira

Samantekt frá leikjum Tindastóls í sumar

Hver getur gleymt góðum árangri Tindastólsmanna í 1. deildinni í sumar? Ekki gott að segja en víst er að þeir sem vilja rifja fótboltasumarið upp aftur og aftur gætu gert margt vitlausara en að kíkja á bráðskemmtilegt samantektar...
Meira

Búningapöntun yngri flokkanna stendur yfir

Nú er að fara af stað búningapöntun fyrir yngri flokka Tindastóls í körfunni og eru foreldrar beðnir á heimasíðu félagsins að senda inn pantanir sem allra fyrst, eða fyrir 20. október. Unglingaráð niðurgreiðir búningana eins ...
Meira

Tindastóll – Stjarnan í Feyki-TV

Stefán Friðrik mætti með upptökuvélina í Síkið á Sauðárkróki sl. sunnudagskvöld en þar áttust við Tindastóll og Stjarnan úr Garðabæ. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik reyndust gestirnir s...
Meira

Uppskeruhátíð á sunnudag og leikur á morgun

Eitthvert dagarugl er í auglýsingu frá Mælifelli í Sjónhorninu sem kemur út í dag en þar stendur að leikur KR og Tindastóls verði sýndur á á sunnudaginn en það er ekki rétt. Hann verður sýndur á tjaldinu kl. 19;15 á morgun fi...
Meira

Hvöt og TM gera samstarfssamning

Knattspyrnudeild Hvatar á Blönduósi og Tryggingamiðstöðin hafa gert með sér samstarfssamning um að TM gerist styrktar- og stuðningsaðili Knattspyrnudeildarinnar til uppbyggingar og barna- og unglingastarfi félagsins. Á heimasíðu Hv...
Meira

Stjörnumenn voru sterkari en Stólarnir

Tindastóll spilaði sinn fyrsta leik í hinni splunkunýju Dominos-deild í gærkvöldi en þá kom sterkt lið Stjörnunnar úr Garðabæ í heimsókn í Síkið. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik reyndust ...
Meira

Skagfirðingar í landsliðshópi FRÍ

Íþrótta- og afreksnefnd FRÍ hefur nú valið nýjan landsliðshóp að loknu utanhússtímabili 2012.  Hefur einnig verið myndaður nýr Ólympíuhópur.  Skagfirðingarnir Jóhann Björn Sigurbjörnsson spretthlaupari og Björn Margeirsson...
Meira

Rúnar Már bestur í Pepsí-deildinni

Sauðkrækingurinn og Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu en hann háði harða baráttu við FH-inginn Atla Guðnason. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í le...
Meira

Guðrún Gróa hefur sagt skilið við kraflyftingar

Íþróttakonan Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Hrútafirði hefur ákveðið að skipta aftur á milli íþróttagreina. Á Mbl.is kemur fram að hún hefur sagt skilið við kraftlyftingarnar eftir eitt ár á fullu á þeim vettvangi og ...
Meira