Íþróttir

Uppskeruhátíð í kvöld

Uppskeruhátíð 3. og 4. flokks Tindastóls í fótbolta verður haldin í kvöld klukkan 20:00 á Mælifelli. Veittar verða viðurkenningar fyrir árangur sumarsins og matur verður á boðstólnum. Foreldrar eru hvattir til að koma og sjá h...
Meira

Einar Haukur vill gerast atvinnumaður í golfi

Skagfirski golfarinn Einar Haukur Óskarsson stefnir að atvinnumennsku í golfi í haust í Svíþjóð. Einar Haukur er fæddur og uppalinn á Sauðárkróki þar sem hann hóf sinn golfferil undir leiðsögn Árna Jónssonar golfkennara. Árna...
Meira

Knattspyrnuæfingar hefjast á mánudaginn

Æfingar hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Tindastóls fara senn af stað en í upphafi næstu viku er boðað til fyrstu skipulögðu æfinga eftir sumarfrí . Hér er um 3.-, 4.og 5.flokk að ræða í kvenna og karlaflokki en nánar verur a...
Meira

Tindastólsmönnum ekki spáð góðu gengi

Blaðamannafundur Domino's deildarinnar var haldinn í dag en Tindastóll átti fulltrúa á blaðamannafundinum sem var haldinn í Laugardagshöllinni. Á heimasíðu Tindastóls segir að spár þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna h...
Meira

Markmiðið er að 100 milljónir fleiri Evrópubúar hreyfi sig

Ungmennafélag Íslands tekur þátt í stórri herferð á vegum ISCA (International Sport and Culture Association) sem eru samtök um almenningsíþróttir og menningu hinna ýmsu landa í heiminum. Verkefnið mun standa yfir dagana 1.-7. októb...
Meira

KR-ingar mæta ekki á Krókinn

Ekki verður af fyrirhuguðum æfingaleikjum sem áttu að fara fram um helgina við KR í körfubolta á Sauðárkróki þar sem gestirnir hafa afboðað komu sína á Krókinn. „Mikil vonbrigði þar sem búið var að gera allt klárt fyrir l...
Meira

„Hættu að hanga! Komdu að ganga, hjóla eða að synda!“

„Hættu að hanga ! Komdu að synda vikuna 1. -7.október í sundlaug Sauðárkróks. Allir að taka þátt,“ segir á heimasíðu Tindastóls en í tilefni af svokallaðri „Move Week“ eða Viku hreyfingarinnar 1. -7.október ætlar Sund...
Meira

Æfingaleikur við Skallagrím í kvöld

Meistaraflokkur karla í körfubolta tekur á móti úrvalsdeildarliði Skallagríms úr Borgarnesi í æfingaleik í kvöld kl. 18.15 í Síkinu. Frítt verður inn á leikinn. Á Tindastóll segir að bæði lið búi sig nú af kappi undir kepp...
Meira

Þröstur Jónsson nýr formaður körfuknattleiksdeildar

Á aðalfundi körfuknattleiksdeildar Tindastóls sem haldinn var á mánudagskvöld var Þröstur Jónsson kjörinn nýr formaður deildarinnar. Meðal málefna sem tekin voru fyrir var samþykkt að senda meistaraflokk kvenna til leiks í Íslan...
Meira

Edvard, Bjarki og Kristín best

Lokahóf knattspyrnudeildar Tindastóls og Drangeyjar fór fram í Miðgarði sl. laugardag en þann daginn lauk keppnistímabili meistaraflokks Tindastóls. Eins og við mátti búast var mikið fjör og stemning fram á nótt eftir að búið va...
Meira