Íþróttir

Þróttur –Tindastóll beint á sport-tv

Síðasti leikur sumarsins hjá meistaraflokki Tindastóls fer fram á Valbjarnarvelli klukkan 14:00 og verður sýndur beint á sporttv.is. Með sigri getur liðið krækt sér í fleiri stig en það hefur nokkurn tímann náð í 1. deild. Á T...
Meira

Körfubolti um helgina

Strákarnir í meistaraflokki Tindastóls munu leggja land undir fót um helgina og spila tvo æfingaleiki sunnan heiða. Stelpurnar í stúlknaflokki fara hins vegar í hina áttina og spila æfingaleik við meistaraflokk Þórs. Fyrri leikur hi...
Meira

Króksbrautarhlaupið á morgun

Á morgun laugardag 22. september lýkur sumarstarfi Skokkhópsins á Sauðárkróki með hinu árlega Króksbrautarhlaupi.  Fólk velur sér þá vegalengd sem það ætlar sér að leggja að baki og hleypur á Krókinn á brautinni milli Varma...
Meira

Ná Tindastólsmenn að bæta sinn besta árangur í næst efstu deild?

Þunnskipað lið mætir Þrótti á laugardaginn kl. 14:00 þegar Tindastólsmenn skjótast í heimsókn á Valbjarnarvöllinn í síðustu umferð 1. deildar. Tólf kappar eru klárir í slaginn og því ljóst að stuðningsmenn Tindastóls ver...
Meira

Sundsprettsmót í Sauðárkrókslaug

Sunddeild Tindastóls verður með sprettsundmót í Sundlaug Sauðárkróks í dag, fimmtudaginn 20. september, kl. 17:30. Í nýjasta eintaki Sjónhornsins eru allir sem hafa áhuga á sundíþróttinni hvattir til að koma og horfa á og sjá e...
Meira

Tindastóll Greifamótsmeistari

Meistaraflokkslið Tindastóls í körfubolta vann báða leiki sína á Greifamótinu á laugardag gegn Skagamönnum og Hetti Egilsstöðum og unnu þar með mótið örugglega. Á föstudag lögðu strákarnir lið Þórs frá Akureyri. Á heim...
Meira

Kristján og Magnús unnu á opna Advania mótinu

Laugardaginn 8. september var opna Advania mótið í golfi haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið var spilað með svokölluðu "Greensome" fyrirkomulagi en þá spila tveir saman og taka báðir upphafshögg og síðan er betra ...
Meira

Dómarinn tók að sér aðalhlutverkið í baráttuleik á Króknum

Tindastólsmenn urðu að sætta sig við að lúta í gras gegn 1. deildar meisturum Þórs frá Akureyri. Leikurinn var ekki áberandi fjörugur hvað færin snerti en það var helst að dómari leiksins ætti fjöruga spretti en hann vísaði ...
Meira

Það eru engar kellingar í kvennaboltanum

Það hefur verið talsverð umræða um kellingar í kvennaboltanum að undanförnu. Konur hafa þannig verið ósáttar við að menn missi það út úr sér að karlleikmenn spili eins og kellingar þegar frammistaðan hefur verið langt frá ...
Meira

Hefur þig dreymt um að spila í 1. deildinni? Nú er sénsinn...

Leikmannahópur Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Þór Akureyri á laugardaginn er ansi þunnskipaður þar sem aðeins 12 leikmenn eru til taks. Einhverjir eru þó tæpir í þeim hópi, tveir eru síðan í banni og nokkrir erlendu leikmanna...
Meira