Íþróttir

Króksmótið fer fram um helgina

Nú flykkjast ungir og efnilegir knattspyrnukappar á Krókinn því Króksmótið hefst í fyrramálið með setningarathöfn kl. 8:30 en þá eiga allir þátttakendur að mæta á völlinn næst íþróttahúsinu og fylkja liði í skrúðgöng...
Meira

Tindastólsmenn með fjögur í einum leik í Pepsi-deildinni

Það er ekki á hverjum degi sem Tindastólsmenn gera fjögur mörk í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu en þau tíðindi áttu sér stað þegar Valur og Breiðablik mættust þann 8. ágúst. Að sjálfsögðu eru leikmennirnir þrí...
Meira

Stólarnir aftur á flug eftir stórsigur í Breiðholtinu

Eftir lánleysi og erfiðan leikmanna-skipta-glugga í júlí náðu Tindastólsmenn að hrista sig saman og vinna góðan sigur á liði ÍR í Breiðholtinu í gærkvöldi. Bæði lið höfðu átt í brasi í síðustu leikjum, Stólarnir tapa
Meira

Áheitaganga Sævars Birgissonar - Sauðárkrókur – Siglufjörður – Ólafsfjörður

Sævar Birgisson, íþróttamaður Fjallabyggðar, stefnir á að keppa í skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum 2014 í Sochi í Rússlandi.  Sævar mun helga sig þjálfun og keppni í sinni íþrótt á komandi misserum með þetta markmið...
Meira

Ungir kylfingar frá GSS stóðu sig vel á Ólafsfirði

Þriðja mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga var haldið á Skeggjabrekkuvelli á Ólafsfirði þriðjudaginn 31. júlí - S1 mótið. Að sögn Hjartar Geirmundssonar voru um 80 þátttakendur á þessu móti og að venju tók hó...
Meira

Baráttusigur BÍ/Bolungarvíkur gegn Tindastólsmönnum í kvöld

Tindastóll og BÍ/Bolungarvík mættust í kvöld á Sauðárkróksvelli en liðin voru á svipuðu róli í 1. deildinni. Lið Tindastóls átti ekki góðan leik í kvöld, gestirnir voru grimmari og sterkari og gerðu heimamönnum erfitt fyrir...
Meira

Fimleikafjör í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Evrópumeistarar Gerplu í hópfimleikum heimsóttu Sauðárkrók í gær þar sem stúlkurnar sýndu glæsilega takta í fimleikum og buðu svo krökkum í kennslu í kjölfarið. Óhætt er að segja að þeir krakkar sem lögðu leið sína í ...
Meira

18 mörk í tveimur leikjum á Sauðárkróksvelli í gær

Það var markaveisla á Króknum í gær en þá voru leiknir tveir leikir á Sauðárkróksvelli, stúlkurnar í meistaraflokki kvenna lutu í gras gegn toppliði Fram þar sem lokatölur urðu 1-7, og síðan var mikilvægur leikur í 3. deildi...
Meira

Guðmundur og Ólafur Þór sigruðu í Skagafjarðarrallinu 2012

Skagafjarðarrallið fór fram í gær og í dag og voru það Guðmundur Höskuldsson og Ólafur Þór Ólafsson á Subaru Impreza sem komu fyrstir í mark,  fóru allar 12 sérleiðarnar á 1:17:26. Mikill afföll urðu í rallinu, sem tókst
Meira

Víkingar höfðu betur einum fleiri

Tindastóll sótti Víking Ólafsvík heim í dag og rétt eins og venjulega hefði verið skemmtilegra að vinna leikinn en það gekk ekki eftir. Lið Víkings er sterkt og hafði að lokum sigur í leiknum, 2-1, og tyllti sér þar með á topp...
Meira