Íþróttir

Góðar viðtökur í Metabolic

Hrefna Aradóttir, ÍAK einkaþjálfari og Erla Jakobsdóttir, íþróttafræðingur hafa þessa vikuna boðið Blönduósingum uppá  fría prufutíma á Metabolic námskeið sem hefur slegið í gegn um allt land. Þær eru ánægðar með þá...
Meira

Mikil sprenging í unglingagolfi

Golfklúbbur Sauðárkróks sendi sveit vaskra drengja til keppni í Sveitakeppni Golfsambands Íslands í flokki 15 ára og yngri sem haldin var á Jaðarsvelli dagana 17. - 19. ágúst sl. Þeir sem skipuðu sveitina voru þeir Atli Freyr Rafnss...
Meira

Markvissfélagar á Norðurlandsmótinu í Skeet

Norðurlandsmótið í Skeet fór fram á Húsavík sl. helgi og voru félagar frá Skotfélaginu Markviss á Blönduósi á meðal keppenda en samkvæmt facebook-síðu Markviss stóðu þeir sig með ágætum á mótinu. Samkvæmt facebook-sí
Meira

Stólarnir fengu á baukinn í rennblautri Víkinni

Tindastóll og Víkingur áttust við í kvöld á rennblautum velli í Víkinni. Heimamenn komust yfir strax á fyrstu mínútu og eftir það var róðurinn Stólunum erfiður. Þrátt fyrir að eiga nokkur góð færi náðu Tindastólsmenn ekk...
Meira

Drangey lagði Ými að velli

Fótboltaliðið Drangey sem spilar í 3. deild gerði frábæra ferð í Kópavoginn um sl. helgi samkvæmt heimasíðu Tindastóls og lögðu þar lið Ýmis að velli. Hilmar Þór Kárason skoraði þrennu, Guðni skoraði eitt mark og Donni ...
Meira

Jóhann Björn varð 8. í Vaxjö

Jóhann Björn Sigurbjörnsson spretthlaupari úr Tindastól/UMSS varð áttundi í 100 metra spretthlaupi er hann keppti með sameiginlegu liði Íslendinga og Dana á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í frjálsíþróttum sem fram fór í Vaxj...
Meira

Metabolic á Blönduósi

Hrefna Aradóttir, ÍAK einkaþjálfari og Erla Jakobsdóttir, íþróttafræðingur bjóða Blönduósingum uppá Metabolic námskeið sem hefur slegið í gegn um allt land. Helgi Jónas Guðfinnsson, kennari við ÍAK einkaþjálfaranámið hj
Meira

Sameiginlegt lið Kormáks og Hvatar í öðru sæti í 7 manna bolta

Sameiginlegt lið Kormáks og Hvatar hreppti annað sætið í síðari hluta Íslandsmótsins í 3. flokki karla 7 manna bolta sem fór fram á Hvammstanga um sl. helgi en einungis fimm lið voru skráð til keppni í sumar. Fyrri hluti mótsins ...
Meira

UMSS sigraði heildarstigakeppni í Þristinum

Þristurinn fór fram á Sauðárkróksvelli sl. miðvikudag en þar kepptu UMSS, USVH og USAH sín á milli. Samkvæmt heimasíðu UMSS voru aðstæður góðar á Króknum til frjálsíþróttaiðkunar þó að sólin hafi ekki látið sjá sig...
Meira

Tindastólsmenn í úrvalsliði 15. umferðar í 1. deild karla

Fótbolti.net velur úrvalslið fyrir hverja umferð í 1. deild karla og í 15. umferð, sem lauk sl. helgi, voru Tindastólsleikmennirnir Loftur Páll Eiríksson og Árni Arnarson fyrir valinu í úrvalsliðið. Lið 15. umferðar: Sandor Mat...
Meira