Íþróttir

Frábær sigur Tindastóls á Hetti Egilsstöðum

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir nú undir kvöldið og gulltryggðu sæti sitt í 1. deild með mögnuðum útisigri á Hetti en leikið var á Egilsstöðum. Markalaust var í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik hrukku leikmenn beg...
Meira

Æfingatöflur fyrir körfuboltann líta dagsins ljós

Fyrstu drög æfingatöflu þeirra flokka sem taka þátt í Íslandsmótinu í vetur, hefur nú litið dagsins ljós hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls. Í þessari viku verður æfingatafla míkró- og minniboltans sett saman samkvæmt heima...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu á Blönduósi

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu fer fram í dag, miðvikudaginn 5. september, í íþróttahúsinu á Blönduósi og hefst kl. 17:30. Á heimasíðu Hvatar segir að viðurkenningar verði veittar fyrir þátttöku sl. keppnistímabi...
Meira

Drangey sat eftir með sárt ennið

Lið Siglingaklúbbsins Drangeyjar, sem tók þátt í B-riðli 3. deildar í sumar, spilaði aukaleik um sæti í endurbættri 3. deild sl. laugardag. Strákarnir léku við lið Augnabliks á Skallagrímsvelli í Borgarnesi og máttu þola tap e...
Meira

Arnar Geir Norðurlandsmeistari

Fjórða og jafnframt síðasta mótið í  Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga í golfi var haldið á Jaðarsvelli á Akureyri sunnudaginn 2. september sl.  Jafnframt mótinu voru krýndir stigameistarar Norðurlands í hverjum aldursflok...
Meira

Halldór og Dagný sigruðu á Skagfirðingamótinu 2012 - aganefnd mótsins með eina kæru til meðferðar

Árlegt golfmót burtfluttra Skagfirðinga á suðvesturhorninu, Skagfirðingamótið, fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi á laugardag, fimmta árið í röð þar. Alls mættu á níunda tug kylfinga til leiks við kuldalegar og vindasamar a
Meira

Sætið í 1. deild nánast gulltryggt eftir góðan sigur á Leikni

Tindastóll fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í dag á Sauðárkróksvöll og leikurinn báðum liðum afar mikilvægur þar sem bæði lið keppa að því að tryggja sæti sitt í 1. deild. Tindastólsmenn höfðu sigur en Steven Beattie ge...
Meira

Allir á völlinn!

Það er stórleikur á Sauðárkróksvelli í dag en þá fær Tindastóll lið Leiknis Reykjavík í heimsókn. Leikurinn er mikilvægur í baráttunni fyrir áframhaldandi sæti beggja liða í 1. deildinni  og eru stuðningsmenn Tindastóls h...
Meira

Knattspyrnuæfingar hjá Hvöt hefjast að nýju

Knattspyrnuæfingar hjá Hvöt eru að hefjast að nýju á þessu hausti en það verður mánudaginn 10. september. Á heimasíðu Hvatar segir að til að byrja með er stefnt að því að allir flokkar nema 8. flokkur æfi úti á sparkvelli ...
Meira

Norðvesturþrennan 2012

Norðvesturþrennan er sameiginleg golfmótaröð golfklúbbanna þriggja á Norðurlandi vestra. Mótin eru þrjú; á Skagaströnd, Sauðárkróki og Blönduósi. Samtals tóku um 80 keppendur þátt í þessum þremur mótum.  Auk verðlauna...
Meira