Íþróttir

Tindastólsmenn í úrvalsliði 15. umferðar í 1. deild karla

Fótbolti.net velur úrvalslið fyrir hverja umferð í 1. deild karla og í 15. umferð, sem lauk sl. helgi, voru Tindastólsleikmennirnir Loftur Páll Eiríksson og Árni Arnarson fyrir valinu í úrvalsliðið. Lið 15. umferðar: Sandor Mat...
Meira

Markalaust jafntefli gegn KA-mönnum í fjörugum leik

Tindastóll tók á móti KA í gærkvöldi í 1. deildinni og var reiknað með hörkuleik. KA menn hafa spilað vel að undanförnu og sátu fyrir leikinn í sjötta sæti en Tindastóll í níunda. Leikurinn var ágæt skemmtun og stuðningsman...
Meira

Vígsluleikur á knattspyrnuvellinum í Kirkjuhvammi

Nýi knattspyrnuvöllurinn í Kirkjuhvammi á Hvammstanga verður vígður laugardaginn 18. ágúst nk. en þá mun sameiginlegt lið Kormáks og Hvatar í 4. flokki karla taka á móti Hetti frá Egilsstöðum. Leikurinn hefst kl. 11:30. Samkvæ...
Meira

Tekið miklum framförum í sumar

Jóhann Björn Sigurbjörnsson, spretthlaupari úr Tindastól/UMSS mun keppa með sameiginlegu liði Íslendinga og Dana á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í frjálsíþróttum fer fram í Vaxjö í Svíþjóð helgina 18. - 19. ágúst nk. ...
Meira

Telma Ösp besti byrjandinn

Meistaramót byrjenda GSS var haldið í gær mánudaginn 13. ágúst á Hlíðarendavelli. Fimm þátttakendur mættu til leiks að þessu sinni en það voru þau Helgi Hrannar Ingólfsson, Maríanna Ulriksen, Hildur Heba Einarsdóttir, Telma Ö...
Meira

Kvennasveit GSS sigrar í annarri deild

Sveitakeppni Golfsambands Íslands fór fram nú um helgina og sendi Golfklúbbur Sauðárkróks lið til keppni bæði í karla og kvennaflokki. Karlarnir fóru í Hveragerði og enduðu í 6 sæti 4. deildar eftir mikla baráttu við náttúru...
Meira

Myndband frá Króksmóti

Ef einhver var að velkjast í vafa um það hvort það væri skemmtilegt á Króksmótinu þá er hér enn eitt sönnunargagnið komið sem ætti að fullvissa skeptíska um að það er hrikalega gaman á Króksmótinu. Stefán Arnar Ómarsson...
Meira

Steven og Colin hlaupa í skörðin hjá Stólunum

Talsverður hræringur er á leikmannamálum hjá Tindastóli í 1. deildinni. Sem kunnugt er hafa Theo Furness og Ben J. Everson flutt sig til liða í efstu deild og senn fer Dominic Furness af landi brott til náms. Til að fylla í skörðin h...
Meira

108 myndir frá Króksmótinu

Tuttugasta og fimmta Króksmóti Tindastóls og FISK Seafood lauk seinni partinn í dag og óhætt að fullyrða að vel hafi til tekist. Það var heilmikið fjör á völlunum og góð stemning hjá áhorfendum og stuðningsmönnum liðanna sem ...
Meira

Fjörugir krakkar og frískir fætur á fyrri degi Króksmóts

Króksmót var sett í morgun á Sauðárkróksvelli og um klukkan hálf tíu voru fjörugir krakkar og frískir fætur farnir að sparka fótbolta af miklum móð í sunnanvindi en annars fínu veðri á Króknum. Keppendur eru um 800 talsins og ...
Meira